Klopp hefur áhyggjur af samböndunum hjá þeim sem horfðu á alla leikina á annan í jólum Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2020 09:00 Klopp var hress og kátur á blaðamannafundi í gær. vísir/epa Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki sáttur með dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólahátíðirnar og heldur áfram að gagnrýna leikjafyrirkomulagið. Liverpool tapaði ekki stigi yfir jólahátíðina en liðin mætir svo grönnunum í Everton á morgun er liðin mætast í enska bikarnum. Klopp var spurður út í álagið á blaðamannafundi gærdagsins. „Eins og alltaf í lífinu þá snýst þetta um gæðin en ekki magnið,“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir grannslaginn um helgina. „Ef þú hittir góðan vin tvisvar á ári þá er þetta besti tími lífsins. Ef þú sérð hann á hverjum þá segiru eftir fimm daga: Hvaða rugl er þetta?“ Jurgen Klopp thinks Premier League teams are playing too much football over the festive period. And he thinks some people would agree... #bbcfootballpic.twitter.com/GSIOsTIi1z— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2020 „Það sem við erum að gera núna er að við köstum öllum fótbolta að fólkinu yfir jólahátíðirnar.“ „Hversu margir leikir voru á öðrum degi jóla? Það voru líklega menn sem horfðu á alla þessa leiki í beinni.“ „Ég held að það sé ekki gott fyrir samböndin hjá þeim í hreinskilni sagt. Þetta væri ekki gott fyrir mig því ég horfi nú þegar á of mikið af fótbolta,“ sagði Þjóðverjinn léttur. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira
Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki sáttur með dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólahátíðirnar og heldur áfram að gagnrýna leikjafyrirkomulagið. Liverpool tapaði ekki stigi yfir jólahátíðina en liðin mætir svo grönnunum í Everton á morgun er liðin mætast í enska bikarnum. Klopp var spurður út í álagið á blaðamannafundi gærdagsins. „Eins og alltaf í lífinu þá snýst þetta um gæðin en ekki magnið,“ sagði Klopp á blaðamannafundi fyrir grannslaginn um helgina. „Ef þú hittir góðan vin tvisvar á ári þá er þetta besti tími lífsins. Ef þú sérð hann á hverjum þá segiru eftir fimm daga: Hvaða rugl er þetta?“ Jurgen Klopp thinks Premier League teams are playing too much football over the festive period. And he thinks some people would agree... #bbcfootballpic.twitter.com/GSIOsTIi1z— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2020 „Það sem við erum að gera núna er að við köstum öllum fótbolta að fólkinu yfir jólahátíðirnar.“ „Hversu margir leikir voru á öðrum degi jóla? Það voru líklega menn sem horfðu á alla þessa leiki í beinni.“ „Ég held að það sé ekki gott fyrir samböndin hjá þeim í hreinskilni sagt. Þetta væri ekki gott fyrir mig því ég horfi nú þegar á of mikið af fótbolta,“ sagði Þjóðverjinn léttur.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Sjá meira