Göng á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar hluti umhverfismats Kristján Már Unnarsson skrifar 7. janúar 2020 22:30 Hér er sýnd möguleg ný veglína um Dynjandisvog. Fossinn Dynjandi til hægri. Grafík/Vegagerðin. Stutt jarðgöng efst á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar á móts við Flókalund eru meðal valkosta sem Vegagerðin hefur kynnt vegna endurnýjunar Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði, en áformað er að framkvæmdir hefjist síðar á þessu ári. Fjallað var um verkefnið í fréttum Stöðvar 2. Möguleg veglína sýnd á kaflanum niður Dynjandisdal meðfram Svíná.Grafík/Vegagerðin. Fossinn Dynjandi og friðlandið í Vatnsfirði þýða að endurbætur Vestfjarðavegar um þessar slóðir teljast sérlegar viðkvæmar. En einhversstaðar verður vegurinn að liggja og þessvegna hefur Vegagerðin núna kynnt umhverfismatsskýrslu þar sem lýst er mismunandi valkostum, kostum þeirra og göllum. Sjá einnig hér: Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Horft út Dynjandisvog. Núverandi vegur í forgrunni og einn valkostur nýs vegar fjær.Grafík/Vegagerðin. Hér sést einn möguleikinn í Dynjandisvogi, þar sem gert er ráð fyrir að hluti vegarins færist niður í fjöru en annar hluti ofar í hlíðina. Efst á Dynjandisheiði er kynntur sá valkostur að grafa 2,7 kílómetra jarðgöng en þar fer vegurinn yfir fimmhundruð metra hæð yfir sjó. Það er helsta ástæða þess að ekki er reynt að halda honum opnum yfir veturinn en aðalmarkmiðið með nýjum vegi er að koma á heilsárshringleið um Vestfirði og tengja norður- og suðurhluta fjórðungsins allt árið. Sjá einnig hér: Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Við Flókalund kemur til greina að færa Vestfjarðaveg suður yfir ána Pennu og láta hann liggja þvert yfir Vatnsfjörð.Grafík/Vegagerðin. Kynntar eru talsverðar breytingar á veginum um Vatnsfjörð og meðfram ánni Pennu, sem gætu orðið umdeildar, en þykja þó jafnvel skárri en að halda óbreyttu vegstæði. Einn möguleikinn er að færa veginn suður fyrir Pennu og leggja hann síðan þvert yfir Vatnsfjörð. Með þverun yfir Vatnsfjörð yrði friðlandinu í botni fjarðarins hlíft við þjóðvegaumferðinni.Grafík/Vegagerðin. Þetta nærri ellefu milljarða króna verkefni er fullfjármagnað á samgönguáætlun, sem miðar við að framkvæmdir hefjist síðar á þessu ári. Fleiri þrívíddarmyndir má nálgast hér. Frestur til að gera athugasemdir er til 17. febrúar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2. Dýrafjarðargöng Ísafjarðarbær Samgöngur Teigsskógur Umferðaröryggi Umhverfismál Vesturbyggð Tengdar fréttir Peningarnir klárir í Dynjandisheiði og þriggja ára matsferli á lokastigi Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir umhverfismats vegna Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. 1. desember 2019 21:46 Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum. 19. desember 2017 12:15 Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00 Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins. 7. janúar 2020 12:00 Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan „Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi. 26. september 2017 19:00 Dynjandisheiði verður betri heilsársvegur en Steingrímsfjarðarheiði Nýr vegur yfir Dynjandisheiði verður betri en leiðin um Steingrímsfjarðarheiði. Vestfirðingar leggja áherslu á að Dynjandisheiði fylgi Dýrafjarðargöngum. 14. ágúst 2017 13:30 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Sjá meira
Stutt jarðgöng efst á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar á móts við Flókalund eru meðal valkosta sem Vegagerðin hefur kynnt vegna endurnýjunar Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði, en áformað er að framkvæmdir hefjist síðar á þessu ári. Fjallað var um verkefnið í fréttum Stöðvar 2. Möguleg veglína sýnd á kaflanum niður Dynjandisdal meðfram Svíná.Grafík/Vegagerðin. Fossinn Dynjandi og friðlandið í Vatnsfirði þýða að endurbætur Vestfjarðavegar um þessar slóðir teljast sérlegar viðkvæmar. En einhversstaðar verður vegurinn að liggja og þessvegna hefur Vegagerðin núna kynnt umhverfismatsskýrslu þar sem lýst er mismunandi valkostum, kostum þeirra og göllum. Sjá einnig hér: Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Horft út Dynjandisvog. Núverandi vegur í forgrunni og einn valkostur nýs vegar fjær.Grafík/Vegagerðin. Hér sést einn möguleikinn í Dynjandisvogi, þar sem gert er ráð fyrir að hluti vegarins færist niður í fjöru en annar hluti ofar í hlíðina. Efst á Dynjandisheiði er kynntur sá valkostur að grafa 2,7 kílómetra jarðgöng en þar fer vegurinn yfir fimmhundruð metra hæð yfir sjó. Það er helsta ástæða þess að ekki er reynt að halda honum opnum yfir veturinn en aðalmarkmiðið með nýjum vegi er að koma á heilsárshringleið um Vestfirði og tengja norður- og suðurhluta fjórðungsins allt árið. Sjá einnig hér: Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Við Flókalund kemur til greina að færa Vestfjarðaveg suður yfir ána Pennu og láta hann liggja þvert yfir Vatnsfjörð.Grafík/Vegagerðin. Kynntar eru talsverðar breytingar á veginum um Vatnsfjörð og meðfram ánni Pennu, sem gætu orðið umdeildar, en þykja þó jafnvel skárri en að halda óbreyttu vegstæði. Einn möguleikinn er að færa veginn suður fyrir Pennu og leggja hann síðan þvert yfir Vatnsfjörð. Með þverun yfir Vatnsfjörð yrði friðlandinu í botni fjarðarins hlíft við þjóðvegaumferðinni.Grafík/Vegagerðin. Þetta nærri ellefu milljarða króna verkefni er fullfjármagnað á samgönguáætlun, sem miðar við að framkvæmdir hefjist síðar á þessu ári. Fleiri þrívíddarmyndir má nálgast hér. Frestur til að gera athugasemdir er til 17. febrúar. Hér má sjá frétt Stöðvar 2.
Dýrafjarðargöng Ísafjarðarbær Samgöngur Teigsskógur Umferðaröryggi Umhverfismál Vesturbyggð Tengdar fréttir Peningarnir klárir í Dynjandisheiði og þriggja ára matsferli á lokastigi Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir umhverfismats vegna Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. 1. desember 2019 21:46 Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum. 19. desember 2017 12:15 Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00 Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins. 7. janúar 2020 12:00 Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan „Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi. 26. september 2017 19:00 Dynjandisheiði verður betri heilsársvegur en Steingrímsfjarðarheiði Nýr vegur yfir Dynjandisheiði verður betri en leiðin um Steingrímsfjarðarheiði. Vestfirðingar leggja áherslu á að Dynjandisheiði fylgi Dýrafjarðargöngum. 14. ágúst 2017 13:30 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fleiri fréttir Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Sjá meira
Peningarnir klárir í Dynjandisheiði og þriggja ára matsferli á lokastigi Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir umhverfismats vegna Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. 1. desember 2019 21:46
Byggja upp í Arnarfirði þegar Mjólká verður miðja Vestfjarða Fjárfestar skoða nú svæðið í botni Arnarfjarðar sem valkost undir mikla atvinnuuppbyggingu. Með Dýrafjarðargöngum verður Mjólká miðja byggðanna á Vestfjörðum. 19. desember 2017 12:15
Jarðgöng til skoðunar efst á Dynjandisheiði Göngin yrðu stutt en tækju af snjóþyngsta og erfiðasta kaflann. 18. maí 2016 19:00
Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins. 7. janúar 2020 12:00
Segir veginn um Dynjandisheiði ekki boðlegan „Þetta er alla vega ekki vegur, svo mikið er víst,“ segir Ragnar Sveinbjörnsson, íbúi í Bolungarvík sem nýverið þurfti að skreppa á Patreksfjörð. Leiðin lá um Dynjandisheiði en vegurinn þar yfir er í afar slæmu ástandi. 26. september 2017 19:00
Dynjandisheiði verður betri heilsársvegur en Steingrímsfjarðarheiði Nýr vegur yfir Dynjandisheiði verður betri en leiðin um Steingrímsfjarðarheiði. Vestfirðingar leggja áherslu á að Dynjandisheiði fylgi Dýrafjarðargöngum. 14. ágúst 2017 13:30