Messi fyrir ofan Ronaldo á lista yfir þá launahæstu Anton Ingi Leifsson skrifar 14. ágúst 2020 12:00 Messi á fyrir salti í grautinn. vísir/getty Lionel Messi er efstur á listanum yfir launahæstu leikmenn fótboltans í dag en France Football hefur tekið listann saman. Birtur er listi yfir þá tíu launahæstu og þar er Messi með ellefu milljónum punda meira á ári en Cristiano Ronaldo hjá Juventus. Messi fékk 120 milljónir punda á síðasta ári en þeir tveir voru þeir einu sem komust yfir hundrað milljóna punda múrinn. Þetta er samanlagður peningur af því sem leikmennirnir fá í launum, bónusum og öllum öðrum greiðslum; t.d. auglýsingarsamningar. Topp tíu listinn.mynd/daily mail Það er bil frá þessum tveimur mögnuðum leikmönnum niður í þann næsta en Neymar er í 3. sætinu með 87 milljónir punda á ári. Gareth Bale, sem spilar varla leik fyrir Real Madrid, er í 4. sætinu og þar á eftir kemur Antoine Griezmann. Eden Hazard og Andres Iniesta eru í sætum 6. og 7. en í áttunda sætinu er eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni; Raheem Sterling. Robert Lewandowski er í níunda sætinum og Kylian Mbappe er í því tíunda. Lionel Messi beats out Ronaldo in list of the Top 10 highest-paid players in world football https://t.co/OEYA6sk3N6— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020 Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira
Lionel Messi er efstur á listanum yfir launahæstu leikmenn fótboltans í dag en France Football hefur tekið listann saman. Birtur er listi yfir þá tíu launahæstu og þar er Messi með ellefu milljónum punda meira á ári en Cristiano Ronaldo hjá Juventus. Messi fékk 120 milljónir punda á síðasta ári en þeir tveir voru þeir einu sem komust yfir hundrað milljóna punda múrinn. Þetta er samanlagður peningur af því sem leikmennirnir fá í launum, bónusum og öllum öðrum greiðslum; t.d. auglýsingarsamningar. Topp tíu listinn.mynd/daily mail Það er bil frá þessum tveimur mögnuðum leikmönnum niður í þann næsta en Neymar er í 3. sætinu með 87 milljónir punda á ári. Gareth Bale, sem spilar varla leik fyrir Real Madrid, er í 4. sætinu og þar á eftir kemur Antoine Griezmann. Eden Hazard og Andres Iniesta eru í sætum 6. og 7. en í áttunda sætinu er eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni; Raheem Sterling. Robert Lewandowski er í níunda sætinum og Kylian Mbappe er í því tíunda. Lionel Messi beats out Ronaldo in list of the Top 10 highest-paid players in world football https://t.co/OEYA6sk3N6— MailOnline Sport (@MailSport) August 13, 2020
Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Sjá meira