Giggs gagnrýnir lélega kaupstefnu Man. United frá því að Ferguson hætti Anton Ingi Leifsson skrifar 4. ágúst 2020 12:30 Ryan Giggs vísir/getty Ryan Giggs, ein goðsögn Manchester United, segir að kaupstefna félagsins eftir að Sir Alex Ferguson steig frá borði hafi verið allt annað en ásættanleg. Ole Gunnar Solskjær, núverandi stjóri United, er fimmti stjórinn sem er við stjórnvölinn hjá United frá því að sá skoski hætti. David Moyes, Louis Van Gaal og Jose Mourinho entust ekki lengi í starfi en þeir fengu þó að kaupa sína leikmenn sem sýnir sig í dag segir Giggs. „Moyes entist ekki í eitt ár og kaupstefna félagins var út um allt,“ sagði Giggs. „Þú varst með leikmennina hans Sir Alex, Moyes og svo Van Gaal. Mismunandi áherslur og öðruvísi leikmenn. Svo fékk Mourinho þennan hóp upp í hendurnar.“ „Svo þú ert með mismunandi leikmenn og öðruvísi kúltúr en eru þetta United leikmenn? Að losa sig við þá tekur langan tíma. Þess vegna er mikilvægt að það er stöðugleiki hjá eigendunum.“ Giggs vill að United sýni sínum fyrrum liðsfélaga, Ole Gunnar Solskjær, traust en Giggs segir að það hafi sannað sig hjá grönnunum í Liverpool. „Til dæmis er Jurgen Klopp búinn að vera hjá Liverpool í fimm tímabil. Á hverju ári hefur hann bætt liðið en það tók hann tíma að losa sig við leikmenn sem hann vildi ekki nota. Þetta snýst ekki bara um að kaupa,“ sagði Giggs. Ryan Giggs blames Man United's erratic recruitment for the club's struggles since Ferguson retired https://t.co/AEl15tvJTW— MailOnline Sport (@MailSport) August 3, 2020 Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Ryan Giggs, ein goðsögn Manchester United, segir að kaupstefna félagsins eftir að Sir Alex Ferguson steig frá borði hafi verið allt annað en ásættanleg. Ole Gunnar Solskjær, núverandi stjóri United, er fimmti stjórinn sem er við stjórnvölinn hjá United frá því að sá skoski hætti. David Moyes, Louis Van Gaal og Jose Mourinho entust ekki lengi í starfi en þeir fengu þó að kaupa sína leikmenn sem sýnir sig í dag segir Giggs. „Moyes entist ekki í eitt ár og kaupstefna félagins var út um allt,“ sagði Giggs. „Þú varst með leikmennina hans Sir Alex, Moyes og svo Van Gaal. Mismunandi áherslur og öðruvísi leikmenn. Svo fékk Mourinho þennan hóp upp í hendurnar.“ „Svo þú ert með mismunandi leikmenn og öðruvísi kúltúr en eru þetta United leikmenn? Að losa sig við þá tekur langan tíma. Þess vegna er mikilvægt að það er stöðugleiki hjá eigendunum.“ Giggs vill að United sýni sínum fyrrum liðsfélaga, Ole Gunnar Solskjær, traust en Giggs segir að það hafi sannað sig hjá grönnunum í Liverpool. „Til dæmis er Jurgen Klopp búinn að vera hjá Liverpool í fimm tímabil. Á hverju ári hefur hann bætt liðið en það tók hann tíma að losa sig við leikmenn sem hann vildi ekki nota. Þetta snýst ekki bara um að kaupa,“ sagði Giggs. Ryan Giggs blames Man United's erratic recruitment for the club's struggles since Ferguson retired https://t.co/AEl15tvJTW— MailOnline Sport (@MailSport) August 3, 2020
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira