Enski boltinn

Sjáðu mörkin, víta­spyrnu­dóminn og bikaraf­hendinguna í 14. bikar­meistara­titli Arsenal

Anton Ingi Leifsson skrifar
Aubameyang og Arteta í stuði.
Aubameyang og Arteta í stuði. vísir/getty

Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn.

Lundúnarliðin vann sigur á öðru Lundúnarliði, Chelsea, er liðin mættust á Wembley í dag.

Christian Pulisic kom Chelsea yfir en mark úr vítaspyrnu frá Pierre-Emerick Aubameyang og annað snilldarmark Gabons-mannsins tryggðu Arsenal sigurinn.

Mörkin úr leiknum má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.