Segja að FH þurfi að ná sér í sóknarmann: „Einhvern sem getur gert gæfumuninn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2020 11:05 Morten Beck Guldsmed hefur ekki enn tekist að koma boltanum í netið í sumar. vísir/hag Undir lok Pepsi Max stúkunnar bað Guðmundur Benediktsson þá Reyni Leósson og Davíð Þór Viðarsson að nefna hvar sex efstu liðin í Pepsi Max-deild karla þyrftu að styrkja sig. Félagaskiptaglugginn verður opnaður í næstu viku. Davíð segir að Eiður Smári Guðjohnsen og Logi Ólafsson, þjálfarar FH, þurfi að finna sóknarmann til að létta undir með Steven Lennon. Skotinn hefur skorað sjö af fimmtán mörkum FH í Pepsi Max-deildinni í sumar. „FH þarf einhvern fram á við. Morten [Beck Guldsmed] er ekki búinn að skora, verið meiddur og ekki fundið sig ennþá. Ég held að hann hafi gott af því að fá smá samkeppni. Þetta þarf ekki endilega að vera hreinræktaður framherji því Lenny getur auðveldlega leyst þá stöðu og Atli [Guðnason] er búinn að gera það ágætlega í þessi tvö skipti líka,“ sagði Davíð. „En FH þarf einhvern sem getur leyst þessar þrjár stöður og jafnvel fremstur á miðjunni ef liðið spilar með tvo miðjumenn fyrir aftan og einn fyrir framan. Einhvern sem getur búið eitthvað til og gert gæfumuninn.“ Reynir tók undir með Davíð. „Það vantar einhvern sem brýtur upp leiki. Það er auðvelt að segja það að finna einhvern sem gerir og græjar hlutina fyrir þig,“ sagði Skagamaðurinn og stakk upp á því að FH fengi Dion Acoff, kantmanninn eldsnögga, frá Þrótti. FH hefur þegar samið við Eggert Gunnþór Jónsson og þá er þrálátur orðrómur um að Emil Hallfreðsson komi aftur heim í Fimleikafélagið. Báðir eru þeir þó miðjumenn. FH tekur á móti Þór í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla klukkan 18:00 í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klippa: Pepsi Max stúkan - Hvað þurfa liðin? Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Kristinn blómstraði í stöðunni hans Brynjólfs gegn ÍA Frammistaða Kristins Steindórssonar gegn ÍA var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni eftir 9. umferð deildarinnar. 30. júlí 2020 07:30 Ágúst heldur áfram að toppa hlaupalistana: „Er þetta ekki einhver bilun?“ Ágúst Eðvald Hlynsson heldur áfram að vera efstur þegar birtar eru hlaupatölurnar úr Pepspi Max-deild karla. 29. júlí 2020 19:00 Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. 29. júlí 2020 14:00 Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00 „Menn festast í að tala um 2013 en það er 2020 núna“ Strákarnir í Pepsi Max stúkunni veltu fyrir sér hvort staða Björns Daníels Sverrissonar í byrjunarliði FH væri í hættu. 29. júlí 2020 11:00 Gefa lítið fyrir meinta heimþrá: „Skil ekki hvernig hægt er að sakna Danmerkur svona mikið“ „Er þetta ekki meira það að hann er óánægður með að hafa ekki spilað meira? Þetta er svo sem bara það,“ segir Davíð Þór Viðarsson um meinta heimþrá Danans Tobias Thomsen, leikmanns Íslandsmeistara KR. 29. júlí 2020 10:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Undir lok Pepsi Max stúkunnar bað Guðmundur Benediktsson þá Reyni Leósson og Davíð Þór Viðarsson að nefna hvar sex efstu liðin í Pepsi Max-deild karla þyrftu að styrkja sig. Félagaskiptaglugginn verður opnaður í næstu viku. Davíð segir að Eiður Smári Guðjohnsen og Logi Ólafsson, þjálfarar FH, þurfi að finna sóknarmann til að létta undir með Steven Lennon. Skotinn hefur skorað sjö af fimmtán mörkum FH í Pepsi Max-deildinni í sumar. „FH þarf einhvern fram á við. Morten [Beck Guldsmed] er ekki búinn að skora, verið meiddur og ekki fundið sig ennþá. Ég held að hann hafi gott af því að fá smá samkeppni. Þetta þarf ekki endilega að vera hreinræktaður framherji því Lenny getur auðveldlega leyst þá stöðu og Atli [Guðnason] er búinn að gera það ágætlega í þessi tvö skipti líka,“ sagði Davíð. „En FH þarf einhvern sem getur leyst þessar þrjár stöður og jafnvel fremstur á miðjunni ef liðið spilar með tvo miðjumenn fyrir aftan og einn fyrir framan. Einhvern sem getur búið eitthvað til og gert gæfumuninn.“ Reynir tók undir með Davíð. „Það vantar einhvern sem brýtur upp leiki. Það er auðvelt að segja það að finna einhvern sem gerir og græjar hlutina fyrir þig,“ sagði Skagamaðurinn og stakk upp á því að FH fengi Dion Acoff, kantmanninn eldsnögga, frá Þrótti. FH hefur þegar samið við Eggert Gunnþór Jónsson og þá er þrálátur orðrómur um að Emil Hallfreðsson komi aftur heim í Fimleikafélagið. Báðir eru þeir þó miðjumenn. FH tekur á móti Þór í sextán liða úrslitum Mjólkurbikars karla klukkan 18:00 í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Klippa: Pepsi Max stúkan - Hvað þurfa liðin?
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Tengdar fréttir Kristinn blómstraði í stöðunni hans Brynjólfs gegn ÍA Frammistaða Kristins Steindórssonar gegn ÍA var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni eftir 9. umferð deildarinnar. 30. júlí 2020 07:30 Ágúst heldur áfram að toppa hlaupalistana: „Er þetta ekki einhver bilun?“ Ágúst Eðvald Hlynsson heldur áfram að vera efstur þegar birtar eru hlaupatölurnar úr Pepspi Max-deild karla. 29. júlí 2020 19:00 Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. 29. júlí 2020 14:00 Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00 „Menn festast í að tala um 2013 en það er 2020 núna“ Strákarnir í Pepsi Max stúkunni veltu fyrir sér hvort staða Björns Daníels Sverrissonar í byrjunarliði FH væri í hættu. 29. júlí 2020 11:00 Gefa lítið fyrir meinta heimþrá: „Skil ekki hvernig hægt er að sakna Danmerkur svona mikið“ „Er þetta ekki meira það að hann er óánægður með að hafa ekki spilað meira? Þetta er svo sem bara það,“ segir Davíð Þór Viðarsson um meinta heimþrá Danans Tobias Thomsen, leikmanns Íslandsmeistara KR. 29. júlí 2020 10:00 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Sjá meira
Kristinn blómstraði í stöðunni hans Brynjólfs gegn ÍA Frammistaða Kristins Steindórssonar gegn ÍA var til umræðu í Pepsi Max Stúkunni eftir 9. umferð deildarinnar. 30. júlí 2020 07:30
Ágúst heldur áfram að toppa hlaupalistana: „Er þetta ekki einhver bilun?“ Ágúst Eðvald Hlynsson heldur áfram að vera efstur þegar birtar eru hlaupatölurnar úr Pepspi Max-deild karla. 29. júlí 2020 19:00
Reyni leið illa að horfa á Blika kaffæra Skagamenn: „Leti vörn út um allan völl“ Varnarleikur ÍA gegn Breiðabliki var Skagamanninum Reyni Leóssyni ekki að skapi. 29. júlí 2020 14:00
Valdimar og Valgeir slegið í gegn: „Gangi þeim vel að halda þeim“ „Þetta eru tveir af skemmtilegu leikmönnum deildarinnar,“ sagði Guðmundur Benediktsson, stjórnandi Pepsi Max stúkunnar, í umræðum um Valdimar Þór Ingimundarson og Valgeir Valgeirsson. 29. júlí 2020 13:00
„Menn festast í að tala um 2013 en það er 2020 núna“ Strákarnir í Pepsi Max stúkunni veltu fyrir sér hvort staða Björns Daníels Sverrissonar í byrjunarliði FH væri í hættu. 29. júlí 2020 11:00
Gefa lítið fyrir meinta heimþrá: „Skil ekki hvernig hægt er að sakna Danmerkur svona mikið“ „Er þetta ekki meira það að hann er óánægður með að hafa ekki spilað meira? Þetta er svo sem bara það,“ segir Davíð Þór Viðarsson um meinta heimþrá Danans Tobias Thomsen, leikmanns Íslandsmeistara KR. 29. júlí 2020 10:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki