Þingmaður sem átti að fljúga með Trump smitaðist Samúel Karl Ólason skrifar 29. júlí 2020 15:17 Þingmaðurinn Louis Gohmert á fundi dómsmálanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings í gær. EPA/Chip Somodevilla Louis Gohmert, þingmaður Repúblikanaflokksins frá Texas, greindist með Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur, í morgun. Hann hefur reglulega gengið um ganga þinghússins án grímu og hunsað sóttvarnir, samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs. Ghomert átti að fljúga til Texas í dag með Donald Trump, forseta, og greindist hann smitaður í skimun Hvíta hússins fyrir þá ferð. Þetta kemur fram í frétt Politico. Þar er einnig rifjuð upp mánaðargamalt viðtal við Gohmert þar sem var spurður af hverju hann hafði sóttvarnir ekki í huga. Þar sagðist hann fara reglulega í próf og ef hann smitaðist myndi hann setja upp grímu. Gohmert er minnst sjöundi þingmaðurinn á fulltrúadeild Bandaríkþings sem smitast af Covid. Þá hefur Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins einnig smitast af Covid. Í gær sótti Gohmert fund dómsmálanefndar fulltrúadeildarinnar með William Barr, dómsmálaráðherra. Á fundinum sjálfum bar þingmaðurinn grímu en ekki fyrir hann og gengu þeir Barr saman á fundinn. Báðir voru ekki með grímur á þeim tímapunkti. ACTUALLY... here is a video of AG Barr and Gohmert. While Barr arrived with a mask, it was off when he walked into the hearing room, so both men were not wearing masks at this time. pic.twitter.com/xm6wuq6QvW— Olivia Beavers (@Olivia_Beavers) July 29, 2020 Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Louis Gohmert, þingmaður Repúblikanaflokksins frá Texas, greindist með Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur, í morgun. Hann hefur reglulega gengið um ganga þinghússins án grímu og hunsað sóttvarnir, samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs. Ghomert átti að fljúga til Texas í dag með Donald Trump, forseta, og greindist hann smitaður í skimun Hvíta hússins fyrir þá ferð. Þetta kemur fram í frétt Politico. Þar er einnig rifjuð upp mánaðargamalt viðtal við Gohmert þar sem var spurður af hverju hann hafði sóttvarnir ekki í huga. Þar sagðist hann fara reglulega í próf og ef hann smitaðist myndi hann setja upp grímu. Gohmert er minnst sjöundi þingmaðurinn á fulltrúadeild Bandaríkþings sem smitast af Covid. Þá hefur Rand Paul, öldungadeildarþingmaður Repúblikanaflokksins einnig smitast af Covid. Í gær sótti Gohmert fund dómsmálanefndar fulltrúadeildarinnar með William Barr, dómsmálaráðherra. Á fundinum sjálfum bar þingmaðurinn grímu en ekki fyrir hann og gengu þeir Barr saman á fundinn. Báðir voru ekki með grímur á þeim tímapunkti. ACTUALLY... here is a video of AG Barr and Gohmert. While Barr arrived with a mask, it was off when he walked into the hearing room, so both men were not wearing masks at this time. pic.twitter.com/xm6wuq6QvW— Olivia Beavers (@Olivia_Beavers) July 29, 2020
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira