Vill stórsókn í sýnatökum vegna innanlandssmita Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. júlí 2020 20:00 Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir á Landspítalanum. ARNAR HALLDÓRSSON Sérnámslæknir á Landspítalanum segir að í ljósi fjölda innanlandssmita þurfi að fara í stórsókn í sýnatökum innanlands. Tuttugu og einn er með staðfest kórónuveirusmit hér á landi og 173 eru í sóttkví. Ellefu smita eru aðskilin og í tveimur þeirra hefur uppruni smits ekki fengist staðfestur. Tíu smitanna eru innanlandssmit og sjö þeirra tengjast manni sem kom frá útlöndum þann 15 júlí og er því um hópsýkingu að ræða. Smitrakning stendur enn yfir vegna hennar en hún kom upp á Akranesi í gær. Kórónuveiran á bráðamótökunni í Fossvogi Sérnámslæknir á Landspítalanum segir að í ljósi fjölda ótengdra smita þurfi að fara í kerfislegar aðgerðir til að hindra útbreiðslu. Fari þurfi í stórsókn í sýnatöku. „Það sem við þurfum að undirstrika núna er að búa til kerfi sem klárlega greinir alla sem mögulega gætu verið með smit inna landsins,“ sagði Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir á Landspítalanum. Ekki megi vera töf á sýnatökum. „Allir sem gruna að þeir séu með kórónuveiruna geti farið í próf og það strax því ef það er töf þá er það fólk sett í sóttkví en ekki fulla einangrun og þá gæti það blómstrað yfir í eitthvað stærra.“ „Það hefur ekki alltaf verið raunin núna að fólk geti komið og farið strax í próf það hefur orðið smá töf,“ sagði Jón Magnús. Hann óttast að of mikill þungi sé lagður í skimun á landamærum - sem gæti haft áhrif á skimun innanlands. „Rannsóknin er framkvæmd á Landspítalanum og landamæraskimunin leggur gífurlega mikið álag á Landspítalann og þetta þýðir óhjákvæmilega að ef við setjum pening og tíma í eitthvað þá tekur það pening og tíma frá einhverju öðru,“ sagði Jón Magnús. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir leiðbeinandanum Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Sjá meira
Sérnámslæknir á Landspítalanum segir að í ljósi fjölda innanlandssmita þurfi að fara í stórsókn í sýnatökum innanlands. Tuttugu og einn er með staðfest kórónuveirusmit hér á landi og 173 eru í sóttkví. Ellefu smita eru aðskilin og í tveimur þeirra hefur uppruni smits ekki fengist staðfestur. Tíu smitanna eru innanlandssmit og sjö þeirra tengjast manni sem kom frá útlöndum þann 15 júlí og er því um hópsýkingu að ræða. Smitrakning stendur enn yfir vegna hennar en hún kom upp á Akranesi í gær. Kórónuveiran á bráðamótökunni í Fossvogi Sérnámslæknir á Landspítalanum segir að í ljósi fjölda ótengdra smita þurfi að fara í kerfislegar aðgerðir til að hindra útbreiðslu. Fari þurfi í stórsókn í sýnatöku. „Það sem við þurfum að undirstrika núna er að búa til kerfi sem klárlega greinir alla sem mögulega gætu verið með smit inna landsins,“ sagði Jón Magnús Jóhannesson, sérnámslæknir á Landspítalanum. Ekki megi vera töf á sýnatökum. „Allir sem gruna að þeir séu með kórónuveiruna geti farið í próf og það strax því ef það er töf þá er það fólk sett í sóttkví en ekki fulla einangrun og þá gæti það blómstrað yfir í eitthvað stærra.“ „Það hefur ekki alltaf verið raunin núna að fólk geti komið og farið strax í próf það hefur orðið smá töf,“ sagði Jón Magnús. Hann óttast að of mikill þungi sé lagður í skimun á landamærum - sem gæti haft áhrif á skimun innanlands. „Rannsóknin er framkvæmd á Landspítalanum og landamæraskimunin leggur gífurlega mikið álag á Landspítalann og þetta þýðir óhjákvæmilega að ef við setjum pening og tíma í eitthvað þá tekur það pening og tíma frá einhverju öðru,“ sagði Jón Magnús.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Krefjast áframhaldandi gæsluvarðhalds yfir leiðbeinandanum Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Sjá meira