Segir Rússa ekki á leið aftur í G7 hópinn Andri Eysteinsson skrifar 26. júlí 2020 23:24 Heiko Maas, utanríkisráðherra Þýskalands. Vísir/EPA Þjóðverjar hafna þeirri hugmynd að hleypa Rússum aftur inn í hóp G7 ríkjanna, hóp áhrifamestu ríkja heims. Á fundi ríkjanna í síðasta mánuði ræddi Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hugmyndina um að hleypa Rússum aftur að en þeim var vísað á dyr eftir innlimun Krímskaga árið 2014. Utanríkisráðherra Þýskalands, Heiko Maas, ræddi málin í viðtali við Rheinische Post og sagði hann þar að það væri engin leið til að hleypa Rússum aftur að á meðan ekki væri unnið að því að leysa deilur á Krímskaga og í austurhluta Úkraínu. Besta leiðin fyrir Rússa til að koma sér aftur í hópinn væri að finna friðsamlega lausn á þeim vadna. Rússar hafa ekki verið hluti af G7 ríkjunum, sem samanstendur af Kanada, Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu, Japan, Bretlandi og Bandaríkjunum, síðan 2014. Þeir eru þó enn hluti af samskonar hópi ríkja G20. Maas sagði að þetta fyrirkomulag væri ágætt og ekki þyrfti að hrófla frekar við skipan hópanna. „Við þurfum ekki G11 eða G12,“ sagði utanríkisráðherrann Heiko Maas sem bætti við að á mörgum sviðum sé sambandið við Rússa stirt. „Við vitum hins vegar að við þurfum aðkomu Rússlands til þess að leysa úr vandamálum á borð við átök í Sýrland, Lýbíu og Úkraínu,“ sagði Maas. Rússland Þýskaland Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Fleiri fréttir Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Sjá meira
Þjóðverjar hafna þeirri hugmynd að hleypa Rússum aftur inn í hóp G7 ríkjanna, hóp áhrifamestu ríkja heims. Á fundi ríkjanna í síðasta mánuði ræddi Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hugmyndina um að hleypa Rússum aftur að en þeim var vísað á dyr eftir innlimun Krímskaga árið 2014. Utanríkisráðherra Þýskalands, Heiko Maas, ræddi málin í viðtali við Rheinische Post og sagði hann þar að það væri engin leið til að hleypa Rússum aftur að á meðan ekki væri unnið að því að leysa deilur á Krímskaga og í austurhluta Úkraínu. Besta leiðin fyrir Rússa til að koma sér aftur í hópinn væri að finna friðsamlega lausn á þeim vadna. Rússar hafa ekki verið hluti af G7 ríkjunum, sem samanstendur af Kanada, Frakklandi, Þýskalandi, Ítalíu, Japan, Bretlandi og Bandaríkjunum, síðan 2014. Þeir eru þó enn hluti af samskonar hópi ríkja G20. Maas sagði að þetta fyrirkomulag væri ágætt og ekki þyrfti að hrófla frekar við skipan hópanna. „Við þurfum ekki G11 eða G12,“ sagði utanríkisráðherrann Heiko Maas sem bætti við að á mörgum sviðum sé sambandið við Rússa stirt. „Við vitum hins vegar að við þurfum aðkomu Rússlands til þess að leysa úr vandamálum á borð við átök í Sýrland, Lýbíu og Úkraínu,“ sagði Maas.
Rússland Þýskaland Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Innlent Fleiri fréttir Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila