Enski boltinn

„Ég er bara venju­legur strákur frá Liver­pool“

Anton Ingi Leifsson skrifar
Trent Alexander-Arnold er ekki gamall en hefur slegið í gegn.
Trent Alexander-Arnold er ekki gamall en hefur slegið í gegn. Getty/Andrew Powell

Trent Alexander-Arnold, einn lykilmaðurinn í liði Liverpool, birti mynd af sér í gær þar sem hann segist bara vera venjulegur strákur frá Liverpool.

Trent spilaði stóran þátt í meistaratitli Liverpool en hann var fljótur á Instagram í gær þar sem hann skrifaði eftirfarandi texta.

„Ég er bara venjulegur strákur frá Liverpool,“ sagði Trent er hann birti mynd af sér og gullmedalíunni.

View this post on Instagram

I m just a normal lad from Liverpool...

A post shared by Trent Alexander-Arnold (@trentarnold66) on

Hann ræddi svo við Sky Sports í gær þar sem hann fór yfir þetta magnaða afrek.

„Þetta er sá sem við vildum sem stuðningsmenn, leikmen nog félag. Ég myndi skipta öllum þeim medalíum sem ég hef fengið, bara til þess að fá þessa um hálsinn.“Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.