Virðingarleysi fyrir íslenskum knattspyrnudómurum? -„Þetta er gjörsamlega ólíðandi“ Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2020 12:30 Tvö atvik sem Pepsi Max stúkan tók til. vísir/skjáskot Pepsi Max stúkan tók þrjú málefni til umræðu í lok þáttarins og eitt þeirra var hvort að það væri algjört virðingarleysi fyrir íslenskum knattspyrnudómurum í samanburði við til að mynda íslenska körfuboltadómara. Tekin voru nokkur dæmi úr íslenska boltanum í sumar þar sem leikmenn eru fljótir að myndast í kringum dómarann þegar hann er við að taka einhverja ákvörðun. Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur, er ekki hrifinn af þessu. „Það er hrúgast að dómurunum. Fimm til átta leikmenn. Þetta er gjörsamlega ólíðandi,“ sagði Tómas Ingi áður en farið var yfir í myndir af íslenskum körfubolta. „Þarna er ljótt brot og er einhver að fara í dómarann og kvarta? Hérna er borin virðing fyrir dómurunum. Mér finnst við þurfa bæta okkur í virðingardæmi hérna heima.“ Birtar voru svo gamlar myndir af Garðari Erni Hinrikssyni, fyrrum milliríkjadómara, sem raðspjaldaði menn ef þeir hlupu í áttina að honum og voru að tuða í honum. „Þarna er leið til að breyta þessu. Ég veit ekki hvort við megum það en það er að spjalda hreinlega alla eins og Garðar gerði hérna á sínum tíma. Ef menn komu og voru endalaust röflandi í honum þá henti hann þeim út af.“ „Ég veit ekki hvort að þetta sé eitthvað sem maður geti gert hérna á Íslandi og ákveðið þetta. Þetta er vandamál úti um allan heim.“ „Mér fannst allt í lagi að koma inn á þetta. Mér finnst þetta ljóður á leiknum. Það er hægt að gera þetta betur,“ sagði Tómas Ingi að lokum. Klippa: Pepsi Max stúkan - Virðing fyrir dómurum Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Pepsi Max stúkan Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjá meira
Pepsi Max stúkan tók þrjú málefni til umræðu í lok þáttarins og eitt þeirra var hvort að það væri algjört virðingarleysi fyrir íslenskum knattspyrnudómurum í samanburði við til að mynda íslenska körfuboltadómara. Tekin voru nokkur dæmi úr íslenska boltanum í sumar þar sem leikmenn eru fljótir að myndast í kringum dómarann þegar hann er við að taka einhverja ákvörðun. Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur, er ekki hrifinn af þessu. „Það er hrúgast að dómurunum. Fimm til átta leikmenn. Þetta er gjörsamlega ólíðandi,“ sagði Tómas Ingi áður en farið var yfir í myndir af íslenskum körfubolta. „Þarna er ljótt brot og er einhver að fara í dómarann og kvarta? Hérna er borin virðing fyrir dómurunum. Mér finnst við þurfa bæta okkur í virðingardæmi hérna heima.“ Birtar voru svo gamlar myndir af Garðari Erni Hinrikssyni, fyrrum milliríkjadómara, sem raðspjaldaði menn ef þeir hlupu í áttina að honum og voru að tuða í honum. „Þarna er leið til að breyta þessu. Ég veit ekki hvort við megum það en það er að spjalda hreinlega alla eins og Garðar gerði hérna á sínum tíma. Ef menn komu og voru endalaust röflandi í honum þá henti hann þeim út af.“ „Ég veit ekki hvort að þetta sé eitthvað sem maður geti gert hérna á Íslandi og ákveðið þetta. Þetta er vandamál úti um allan heim.“ „Mér fannst allt í lagi að koma inn á þetta. Mér finnst þetta ljóður á leiknum. Það er hægt að gera þetta betur,“ sagði Tómas Ingi að lokum. Klippa: Pepsi Max stúkan - Virðing fyrir dómurum
Íslenski körfuboltinn Íslenski boltinn Pepsi Max stúkan Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjá meira