Fjöldi tilfella í Brasilíu kominn yfir tvær milljónir Andri Eysteinsson skrifar 16. júlí 2020 23:39 Bolsonaro, sem hér sést í bakgrunninum eftir að hann smitaðist af kórónuveirunni, hefur verið gagnrýndur fyrir viðbrögð við faraldrinum. Getty/Andre Borges Fjöldi Brasilíumanna sem greinst hafa smitaðir af kórónuveirunni hafa tvöfaldast á undanförnum 27 dögum. Alls hafa greinst yfir tvær milljónir tilfella í suður-ameríkuríkinu víðfeðma. Samkvæmt opinberum gögnum hafa að meðaltali greinst 40.000 tilfelli á dag undanfarnar vikur í landinu þar sem næst flest tilfelli hafa greinst. Það er eingöngu í Bandaríkjunum þar sem fleiri hafa smitast samkvæmt opinberum gögnum. Sé hröð fjölgun smitaðra í Brasilíu borin saman við Bandaríkin sést að talsverður munur er á útbreiðsluhraða. Önnur milljón tilfella var staðfest 43 dögum eftir að fyrsta milljónin var staðfest í Bandaríkjunum en eins og áður sagði þurfti einungis 27 daga til í Brasilíu. Alls hafa 2.012.151 tilfelli greinst í ríkinu og hafa 76.688 látið lífið. Um 210 milljónir manna búa í landinu sem er sjötta fjölmennasta ríki veraldar. Viðbrögð Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu, við faraldrinum hafa verið gagnrýnd harðlega og hefur kastast í kekki á milli forseta og dómstóla sem kröfðust þess að Bolsonaro myndi klæðast grímu á opinberum vettvangi. Það hafði Bolsonaro ekki tekið í mál og mætti ógrímuklæddur á mótmæli sem haldin voru gegn sóttvarnartakmörkunum sem komið hafði verið á í ýmsum borgum landsins. Vinsældir forsetans hafa þá farið ört minnkandi og telja 44% Brasilíumanna nú að stjórn hans standi sig skelfilega eða illa í starfi. 36% voru á þeirri skoðun í lok síðasta árs. Bolsonaro greindist sjálfur smitaður af kórónuveirunni á dögunum en hann hefur ítrekað krafist þess að ríkisstjórar ríkja Brasilíu láti af takmörkunum sem þykir hafa stuðlað að frekari útbreiðslu veirunnar í Brasilíu. Brasilía Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira
Fjöldi Brasilíumanna sem greinst hafa smitaðir af kórónuveirunni hafa tvöfaldast á undanförnum 27 dögum. Alls hafa greinst yfir tvær milljónir tilfella í suður-ameríkuríkinu víðfeðma. Samkvæmt opinberum gögnum hafa að meðaltali greinst 40.000 tilfelli á dag undanfarnar vikur í landinu þar sem næst flest tilfelli hafa greinst. Það er eingöngu í Bandaríkjunum þar sem fleiri hafa smitast samkvæmt opinberum gögnum. Sé hröð fjölgun smitaðra í Brasilíu borin saman við Bandaríkin sést að talsverður munur er á útbreiðsluhraða. Önnur milljón tilfella var staðfest 43 dögum eftir að fyrsta milljónin var staðfest í Bandaríkjunum en eins og áður sagði þurfti einungis 27 daga til í Brasilíu. Alls hafa 2.012.151 tilfelli greinst í ríkinu og hafa 76.688 látið lífið. Um 210 milljónir manna búa í landinu sem er sjötta fjölmennasta ríki veraldar. Viðbrögð Jair Bolsonaro, forseta Brasilíu, við faraldrinum hafa verið gagnrýnd harðlega og hefur kastast í kekki á milli forseta og dómstóla sem kröfðust þess að Bolsonaro myndi klæðast grímu á opinberum vettvangi. Það hafði Bolsonaro ekki tekið í mál og mætti ógrímuklæddur á mótmæli sem haldin voru gegn sóttvarnartakmörkunum sem komið hafði verið á í ýmsum borgum landsins. Vinsældir forsetans hafa þá farið ört minnkandi og telja 44% Brasilíumanna nú að stjórn hans standi sig skelfilega eða illa í starfi. 36% voru á þeirri skoðun í lok síðasta árs. Bolsonaro greindist sjálfur smitaður af kórónuveirunni á dögunum en hann hefur ítrekað krafist þess að ríkisstjórar ríkja Brasilíu láti af takmörkunum sem þykir hafa stuðlað að frekari útbreiðslu veirunnar í Brasilíu.
Brasilía Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Sjá meira