Segja Begum hafa rétt á að snúa aftur til Bretlands Andri Eysteinsson skrifar 16. júlí 2020 22:02 Shamima Begum fór til Sýrlands árið 2015 til að ganga til liðs við ISIS ásamt tveimur öðrum stúlkum. Vísir/Getty Breskur áfrýjunardómstóll hefur komist að þeirri niðurstöðu að Shamima Begum, tvítug kona sem gekk til liðs við Íslamska ríkið fimmtán ára gömul, eigi rétt á því að snúa aftur til heimalandsins til þess að færa rök fyrir sínu máli fyrir dómstólum. Breska innanríkisráðuneytið svipti Begum ríkisborgararétti árið 2019 eftir að hún fannst í flóttabúðum í Sýrlandi. Begum gekk til liðs við Íslamska ríkið árið 2015 og giftist vígamanninum Yago Riedijk sem er átta árum eldri en hún. Eignuðust þau saman þrjú börn sem öll eru látin. Begum óskaði eftir því að fá að snúa heim til Bretlands með yngsta barn sitt en bresk yfirvöld höfnuðu þeirri beiðni og sviptu hana ríkisborgararétti. Breskur dómstóll sagði þá að heimilt væri að svipta hana réttinum þar sem að hún gæti sóst eftir ríkisborgararétti í Bangladess sökum uppruna síns. Áfrýjunardómstóll í Bretlandi segir hins vegar að brotið hafi verið gegn reglunni um réttláta málsmeðferð í máli Begum. Henni hafi ekki verið gefinn kostur á því að halda uppi vörnum þar sem að hún var stödd í flóttamannabúðum í Sýrlandi. Breska innanríkisráðuneytið hefur ítrekað sagst ekki ætla að aðstoða Begum á nokkurn hátt en verður nú að brjóta odd af oflæti sínu og koma Begum fyrir rétt í Lundúnum. Ráðuneytið sagði ákvörðun áfrýjunardómstólsins vera mikil vonbrigði og mun ráðuneytið leitast eftir því að áfrýja úrskurðinum. Sýrland Bretland Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira
Breskur áfrýjunardómstóll hefur komist að þeirri niðurstöðu að Shamima Begum, tvítug kona sem gekk til liðs við Íslamska ríkið fimmtán ára gömul, eigi rétt á því að snúa aftur til heimalandsins til þess að færa rök fyrir sínu máli fyrir dómstólum. Breska innanríkisráðuneytið svipti Begum ríkisborgararétti árið 2019 eftir að hún fannst í flóttabúðum í Sýrlandi. Begum gekk til liðs við Íslamska ríkið árið 2015 og giftist vígamanninum Yago Riedijk sem er átta árum eldri en hún. Eignuðust þau saman þrjú börn sem öll eru látin. Begum óskaði eftir því að fá að snúa heim til Bretlands með yngsta barn sitt en bresk yfirvöld höfnuðu þeirri beiðni og sviptu hana ríkisborgararétti. Breskur dómstóll sagði þá að heimilt væri að svipta hana réttinum þar sem að hún gæti sóst eftir ríkisborgararétti í Bangladess sökum uppruna síns. Áfrýjunardómstóll í Bretlandi segir hins vegar að brotið hafi verið gegn reglunni um réttláta málsmeðferð í máli Begum. Henni hafi ekki verið gefinn kostur á því að halda uppi vörnum þar sem að hún var stödd í flóttamannabúðum í Sýrlandi. Breska innanríkisráðuneytið hefur ítrekað sagst ekki ætla að aðstoða Begum á nokkurn hátt en verður nú að brjóta odd af oflæti sínu og koma Begum fyrir rétt í Lundúnum. Ráðuneytið sagði ákvörðun áfrýjunardómstólsins vera mikil vonbrigði og mun ráðuneytið leitast eftir því að áfrýja úrskurðinum.
Sýrland Bretland Mest lesið Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Erlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Fleiri fréttir Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Seinfeld og Friends-leikari látinn Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Sjá meira