Innlent

Svona var 86. upplýsingafundur almannavarna

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Páll Þórhallsson, verkefnastjóri hjá forsætisráðuneytinu, fara yfir stöðu mála á fundinum í dag.
Rögnvaldur Ólafsson aðstoðaryfirlögregluþjónn, Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Páll Þórhallsson, verkefnastjóri hjá forsætisráðuneytinu, fara yfir stöðu mála á fundinum í dag. Vísir/vilhelm

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boðuðu til upplýsingafundar vegna kórónuveirunnar klukkan 14. Sýnt var beint frá fundinum hér á Vísi.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Páll Þórhallsson verkefnastjóri í forsætisráðuneytinu fóru yfir stöðu mála varðandi opnun landamæra og Covid-19 hér á landi ásamt Rögnvaldi Ólafssyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni.

Upptöku af fundinum má nálgast í spilaranum hér fyrir ofan. Þá má finna beina textalýsingu af fundinum hér fyrir neðan.


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.