Ósáttur Kári: Dómararnir eyðilögðu leikinn Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júlí 2020 14:11 Finnur Orri Margeirsson og Kári Árnason í baráttunni fyrr á leiktíðinni. vísir/haraldur Kári Árnason, varnarmaður Víkings, er harðorður í samtali við Fótbolti.net um rauðu spjöldin sem bikarmeistararnir fengu í meistaraslagnum gegn KR um helgina. Allir þrír miðverðir Víkinga; Kári sjálfur, Halldór Smári Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen fengu allir rautt spjald í leiknum við litla hrifningu Víkinga. „Þetta dómaratríó sem dæmir þennan leik tekur þetta í sínar hendur. Þeir eyðileggja þennan leik. Allt í lagi, það gerist, en þeir eru að setja næsta leik í hættu. Við eigum ekki endalaust af hafsentum og hann setur þrjá reyndustu leikmenn liðsins í bann," sagði Kári við Fótbolta.net en viðtalið má lesa í heild sinni hér. Klippa: Íslands og bikarmeistarar síðasta tímabils áttust við á Meistaravöllum í dag „Ég er ekki vanur því að fylgjast mikið með fótboltaumræðu almennt því að hún er oft ekki á réttu plani. Maður veit oftast sjálfur betur um það sem er verið að tala um án þess að vera hrokafullur. Þegar maður er búinn að spila ákveðið marga leiki þá veit maður út á hvað málið gengur." Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar, var fenginn í viðtal í gær þar sem hann sagði að öll þrjú spjöld Víkinga hefðu verið réttlætanleg. „Umræðan er ekki á nógu háu plani. Kiddi Jak er fenginn í viðtal, fyrrum formaður dómaranefndar, og þeir standa saman í þessu bulli. Eftir að Kristján Flóki viðurkennir að hann fari auðveldlega niður þá er hann samt að réttlæta rautt spjald. Hvaða skilaboð er hann að senda með þessu? Er hann að hvetja menn til að láta sig detta?" sagði Kári. Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Eftirminnilegur tímamótaleikur hjá Kára Leikur KR og Víkings í Pepsi Max deildinni um helgina var merkilegur fyrir margar sakir. Leikurinn markaði tímamót á ferli Kára Árnasonar. 6. júlí 2020 13:30 „Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30 Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Þrátt fyrir sigurinn á Víkingi var þjálfari KR langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna. Hann sagði að rauðu spjöldin þrjú sem Víkingar fengu hafi verið rétt. 4. júlí 2020 20:07 Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4. júlí 2020 19:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | Víkingar sáu þrjú rauð í tapi á Meistaravöllum KR vann 2-0 sigur á Víkingi í leik þar sem þrír reyndustu leikmenn Víkinga voru reknir af velli. 4. júlí 2020 20:12 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Sjá meira
Kári Árnason, varnarmaður Víkings, er harðorður í samtali við Fótbolti.net um rauðu spjöldin sem bikarmeistararnir fengu í meistaraslagnum gegn KR um helgina. Allir þrír miðverðir Víkinga; Kári sjálfur, Halldór Smári Sigurðsson og Sölvi Geir Ottesen fengu allir rautt spjald í leiknum við litla hrifningu Víkinga. „Þetta dómaratríó sem dæmir þennan leik tekur þetta í sínar hendur. Þeir eyðileggja þennan leik. Allt í lagi, það gerist, en þeir eru að setja næsta leik í hættu. Við eigum ekki endalaust af hafsentum og hann setur þrjá reyndustu leikmenn liðsins í bann," sagði Kári við Fótbolta.net en viðtalið má lesa í heild sinni hér. Klippa: Íslands og bikarmeistarar síðasta tímabils áttust við á Meistaravöllum í dag „Ég er ekki vanur því að fylgjast mikið með fótboltaumræðu almennt því að hún er oft ekki á réttu plani. Maður veit oftast sjálfur betur um það sem er verið að tala um án þess að vera hrokafullur. Þegar maður er búinn að spila ákveðið marga leiki þá veit maður út á hvað málið gengur." Kristinn Jakobsson, formaður dómaranefndar, var fenginn í viðtal í gær þar sem hann sagði að öll þrjú spjöld Víkinga hefðu verið réttlætanleg. „Umræðan er ekki á nógu háu plani. Kiddi Jak er fenginn í viðtal, fyrrum formaður dómaranefndar, og þeir standa saman í þessu bulli. Eftir að Kristján Flóki viðurkennir að hann fari auðveldlega niður þá er hann samt að réttlæta rautt spjald. Hvaða skilaboð er hann að senda með þessu? Er hann að hvetja menn til að láta sig detta?" sagði Kári.
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Eftirminnilegur tímamótaleikur hjá Kára Leikur KR og Víkings í Pepsi Max deildinni um helgina var merkilegur fyrir margar sakir. Leikurinn markaði tímamót á ferli Kára Árnasonar. 6. júlí 2020 13:30 „Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30 Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Þrátt fyrir sigurinn á Víkingi var þjálfari KR langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna. Hann sagði að rauðu spjöldin þrjú sem Víkingar fengu hafi verið rétt. 4. júlí 2020 20:07 Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4. júlí 2020 19:54 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | Víkingar sáu þrjú rauð í tapi á Meistaravöllum KR vann 2-0 sigur á Víkingi í leik þar sem þrír reyndustu leikmenn Víkinga voru reknir af velli. 4. júlí 2020 20:12 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Sjá meira
Eftirminnilegur tímamótaleikur hjá Kára Leikur KR og Víkings í Pepsi Max deildinni um helgina var merkilegur fyrir margar sakir. Leikurinn markaði tímamót á ferli Kára Árnasonar. 6. júlí 2020 13:30
„Á hann ekki bara fara að keppa í Víðavangshlaupinu?“ Það var mikill hiti í leik Íslandsmeistara KR og bikarmeistara Víkings á laugardagskvöldið en alls fóru þrjú rauð spjöld á loft, öll á miðverði Víkinga. 6. júlí 2020 12:30
Rúnar: Við fyrstu sýn voru þetta allt rauð spjöld Þrátt fyrir sigurinn á Víkingi var þjálfari KR langt frá því að vera sáttur með frammistöðu sinna manna. Hann sagði að rauðu spjöldin þrjú sem Víkingar fengu hafi verið rétt. 4. júlí 2020 20:07
Arnar: Hver sem er getur séð að þetta voru ekki rauð spjöld Þjálfara Víkings fannst öll þrjú rauðu spjöldin sem hans menn fengu gegn KR ósanngjörn. 4. júlí 2020 19:54
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Víkingur 2-0 | Víkingar sáu þrjú rauð í tapi á Meistaravöllum KR vann 2-0 sigur á Víkingi í leik þar sem þrír reyndustu leikmenn Víkinga voru reknir af velli. 4. júlí 2020 20:12