Yfirvöld í Jemen í sókn gegn Hútum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. júlí 2020 11:01 Yfirvöld í Jemen herja á uppreisnarsveitir Húta. EPA-EFE/YAHYA ARHAB Yfirvöld í Jemen, undir forystu Sádi-Araba, hafa hafið hernaðaraðgerðir gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. Þetta gera þeir í kjölfar þess að Hútar hófu loftárásahrinu á Sádi-Arabíu. Frá þessu greindi ríkisfjölmiðill Sáda í gær. Sjónvarpsstöðin Al Masirah, sem rekin er af Hútum í Jemen, greindi frá loftárásum á höfuðborg Sádi-Arabíu, Sanaa, héruðin Marib, al-Jouf, al-Bayda, Hajjah og Saada í gær og í nótt. Íbúar í Sanaa segja árásirnar hafa verið mjög slæmar. Þá greindi Al Masirah frá því að fjöldi fólks hafi særst í árásinni. Yfirvöld í Jemen, sem hljóta stuðning Vesturveldanna, Sádi-Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmanna, hafa tekist hart á við Húta, sem njóta stuðnings Íran, í rúm fimm ár. Ríkisstjórn Jemen greindi frá því fyrr í gær að haldinn yrði blaðamannafundur til að kynna gagnárásir gegn Hútum. Jemen Sádi-Arabía Tengdar fréttir Hundruð sögð látin vegna kórónuveirunnar í Jemen Læknar og mannréttindabaráttufólk í Jemen telja líklegt að hundruð hafi látist á síðustu dögum í landinu af völdum kórónuveirunnar. 9. júní 2020 19:00 Kvennahreyfingar krefjast vopnahlés Yfir sextíu kvenréttindafélög og -samtök í ýmsum Arabaríkjum taka undir ákall aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé og samstöðu á svæðinu á tímum COVID-19. 9. júní 2020 10:50 Þrjátíu milljóna króna viðbótarframlag til Jemen Utanríkisráðuneytið tilkynnti um 30 milljóna króna viðbótarframlag til verkefnis sem snýr að bættri kyn- og frjósemisheilsu kvenna í Jemen. 3. júní 2020 15:16 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Sjá meira
Yfirvöld í Jemen, undir forystu Sádi-Araba, hafa hafið hernaðaraðgerðir gegn uppreisnarmönnum Húta í Jemen. Þetta gera þeir í kjölfar þess að Hútar hófu loftárásahrinu á Sádi-Arabíu. Frá þessu greindi ríkisfjölmiðill Sáda í gær. Sjónvarpsstöðin Al Masirah, sem rekin er af Hútum í Jemen, greindi frá loftárásum á höfuðborg Sádi-Arabíu, Sanaa, héruðin Marib, al-Jouf, al-Bayda, Hajjah og Saada í gær og í nótt. Íbúar í Sanaa segja árásirnar hafa verið mjög slæmar. Þá greindi Al Masirah frá því að fjöldi fólks hafi særst í árásinni. Yfirvöld í Jemen, sem hljóta stuðning Vesturveldanna, Sádi-Arabíu og Sameinuðu arabísku furstadæmanna, hafa tekist hart á við Húta, sem njóta stuðnings Íran, í rúm fimm ár. Ríkisstjórn Jemen greindi frá því fyrr í gær að haldinn yrði blaðamannafundur til að kynna gagnárásir gegn Hútum.
Jemen Sádi-Arabía Tengdar fréttir Hundruð sögð látin vegna kórónuveirunnar í Jemen Læknar og mannréttindabaráttufólk í Jemen telja líklegt að hundruð hafi látist á síðustu dögum í landinu af völdum kórónuveirunnar. 9. júní 2020 19:00 Kvennahreyfingar krefjast vopnahlés Yfir sextíu kvenréttindafélög og -samtök í ýmsum Arabaríkjum taka undir ákall aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé og samstöðu á svæðinu á tímum COVID-19. 9. júní 2020 10:50 Þrjátíu milljóna króna viðbótarframlag til Jemen Utanríkisráðuneytið tilkynnti um 30 milljóna króna viðbótarframlag til verkefnis sem snýr að bættri kyn- og frjósemisheilsu kvenna í Jemen. 3. júní 2020 15:16 Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Fleiri fréttir „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Sjá meira
Hundruð sögð látin vegna kórónuveirunnar í Jemen Læknar og mannréttindabaráttufólk í Jemen telja líklegt að hundruð hafi látist á síðustu dögum í landinu af völdum kórónuveirunnar. 9. júní 2020 19:00
Kvennahreyfingar krefjast vopnahlés Yfir sextíu kvenréttindafélög og -samtök í ýmsum Arabaríkjum taka undir ákall aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um vopnahlé og samstöðu á svæðinu á tímum COVID-19. 9. júní 2020 10:50
Þrjátíu milljóna króna viðbótarframlag til Jemen Utanríkisráðuneytið tilkynnti um 30 milljóna króna viðbótarframlag til verkefnis sem snýr að bættri kyn- og frjósemisheilsu kvenna í Jemen. 3. júní 2020 15:16