Söguleg stjórnarmyndun á Írlandi í höfn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. júní 2020 10:34 Micheál Martin (t.v.) mun taka við sem forsætisráðherra Írlands eftir þingfund í dag. Leo Varadkar (t.h.) núverandi forsætisráðherra tekur aftur við embættinu eftir tvö og hálft ár. Getty/Charles McQuillan/Alex Wong Líklegt er að Micheál Martin, leiðtogi írska stjórnmálaflokksins Fianna Fáil, veði kosinn forsætisráðherra á sérstökum fundi hjá írska þinginu í dag. Á föstudag samþykktu þingflokkar Fianna Fáil, Fine Gael og Græna flokksins stjórnarsamkomulag. Þingkosningar á Írlandi voru haldnar í febrúar en enginn flokkur hlaut yfirgnæfandi meirihluta og var því ljóst að mynda þyrfti samsteypustjórn. Stjórnarmyndunarviðræður frestuðust þar að auki vegna kórónuveirufaraldursins. Þá þurftu stærri flokkarnir tveir, Fianna Fáil og Fine Gael, stuðning Græna flokksins svo að hægt væri að mynda starfhæfan meirihluta á þinginu. Leiðtogar flokkanna og samninganefndir þeirra komust að samkomulagi fyrr í þessum mánuði. Samkomulagið er sögulegt en flokkarnir tveir Fianna Fáil og Fine Gael eiga rætur sínar að rekja til írska borgarastríðsins fyrir nærri hundrað árum síðan og hafa aldrei myndað saman samsteypustjórn. Martin mun gegna hlutverki forsætisráðherra næstu tvö og hálfa árið og svo mun Leo Varadkar, leiðtogi Fine Gael og núverandi forsætisráðherra, taka við keflinu. Írland Tengdar fréttir Martin verður næsti forsætisráðherra Írlands Micheál Martin verður næsti forsætisráðherra Írlands og mun hann taka við embættinu af Leo Varadkar. 15. júní 2020 13:33 Hillir undir nýja stjórn á Írlandi Svo virðist sem að stóru flokkarnir tveir Fine Gael og Fianna Fáil, muni mynda nýja ríkisstjórn með Græningjum. 15. júní 2020 07:55 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Líklegt er að Micheál Martin, leiðtogi írska stjórnmálaflokksins Fianna Fáil, veði kosinn forsætisráðherra á sérstökum fundi hjá írska þinginu í dag. Á föstudag samþykktu þingflokkar Fianna Fáil, Fine Gael og Græna flokksins stjórnarsamkomulag. Þingkosningar á Írlandi voru haldnar í febrúar en enginn flokkur hlaut yfirgnæfandi meirihluta og var því ljóst að mynda þyrfti samsteypustjórn. Stjórnarmyndunarviðræður frestuðust þar að auki vegna kórónuveirufaraldursins. Þá þurftu stærri flokkarnir tveir, Fianna Fáil og Fine Gael, stuðning Græna flokksins svo að hægt væri að mynda starfhæfan meirihluta á þinginu. Leiðtogar flokkanna og samninganefndir þeirra komust að samkomulagi fyrr í þessum mánuði. Samkomulagið er sögulegt en flokkarnir tveir Fianna Fáil og Fine Gael eiga rætur sínar að rekja til írska borgarastríðsins fyrir nærri hundrað árum síðan og hafa aldrei myndað saman samsteypustjórn. Martin mun gegna hlutverki forsætisráðherra næstu tvö og hálfa árið og svo mun Leo Varadkar, leiðtogi Fine Gael og núverandi forsætisráðherra, taka við keflinu.
Írland Tengdar fréttir Martin verður næsti forsætisráðherra Írlands Micheál Martin verður næsti forsætisráðherra Írlands og mun hann taka við embættinu af Leo Varadkar. 15. júní 2020 13:33 Hillir undir nýja stjórn á Írlandi Svo virðist sem að stóru flokkarnir tveir Fine Gael og Fianna Fáil, muni mynda nýja ríkisstjórn með Græningjum. 15. júní 2020 07:55 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
Martin verður næsti forsætisráðherra Írlands Micheál Martin verður næsti forsætisráðherra Írlands og mun hann taka við embættinu af Leo Varadkar. 15. júní 2020 13:33
Hillir undir nýja stjórn á Írlandi Svo virðist sem að stóru flokkarnir tveir Fine Gael og Fianna Fáil, muni mynda nýja ríkisstjórn með Græningjum. 15. júní 2020 07:55