Solskjær sárnar að sjá Liverpool vinna titilinn Ísak Hallmundarson skrifar 26. júní 2020 18:30 Ole Gunnar Solskjær finnst auðvitað ekki gaman að sjá erkifjendurna vinna titilinn. getty/Matthew Peters Liverpool varð Englandsmeistari í gær í fyrsta sinn í 30 ár. Það er svo langt síðan liðið vann þann titil síðast að hann hét ekki einu sinni ,,Úrvalsdeildin“ þá. Eftir þessa eyðimerkurgöngu Liverpool er það örugglega skemmtileg saga fyrir hlutlausa, þá sem ekki fylgjast með íþróttum, aðdáendur Liverpool og jafnvel einhverja stuðningsmenn annarra liða í deildinni. Það er þó ákveðinn hópur fólks sem er örugglega ekkert sérstaklega skemmt núna, stuðningsfólk Manchester United. Manchester United og Liverpool eru einhverjir mestu erkifjendur í fótbolta á Englandi. United hafa unnið enska meistaratitilinn 20 sinnum en Liverpool vann sinn nítjánda í gær. Ole Gunnar Solskjær segir það aldrei gaman að sjá önnur lið vinna titilinn: ,,Í fyrsta lagi eiga öll lið sem vinna titilinn það fyllilega skilið og eiga skilið hrós fyrir. Þetta er erfið deild til að vinna. Vel gert hjá Jurgen og leikmönnum hans,“ sagði Solskjær á blaðamannafundi í dag. ,,Í hvert skipti sem þú sérð önnur lið lyfta bikarnum er það sárt. Ég held að það sé tilfinning allra innan Manchester United, leikmanna og stuðningsmanna. Við viljum komast aftur á sigurbraut og það er markmiðið okkar.“ Solskjær sagði einnig að markmiðið á þessu tímabili hjá United væri að ná 3. sæti, efsta sætið sem enn er raunhæfur möguleiki að liðið nái. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Liverpool varð Englandsmeistari í gær í fyrsta sinn í 30 ár. Það er svo langt síðan liðið vann þann titil síðast að hann hét ekki einu sinni ,,Úrvalsdeildin“ þá. Eftir þessa eyðimerkurgöngu Liverpool er það örugglega skemmtileg saga fyrir hlutlausa, þá sem ekki fylgjast með íþróttum, aðdáendur Liverpool og jafnvel einhverja stuðningsmenn annarra liða í deildinni. Það er þó ákveðinn hópur fólks sem er örugglega ekkert sérstaklega skemmt núna, stuðningsfólk Manchester United. Manchester United og Liverpool eru einhverjir mestu erkifjendur í fótbolta á Englandi. United hafa unnið enska meistaratitilinn 20 sinnum en Liverpool vann sinn nítjánda í gær. Ole Gunnar Solskjær segir það aldrei gaman að sjá önnur lið vinna titilinn: ,,Í fyrsta lagi eiga öll lið sem vinna titilinn það fyllilega skilið og eiga skilið hrós fyrir. Þetta er erfið deild til að vinna. Vel gert hjá Jurgen og leikmönnum hans,“ sagði Solskjær á blaðamannafundi í dag. ,,Í hvert skipti sem þú sérð önnur lið lyfta bikarnum er það sárt. Ég held að það sé tilfinning allra innan Manchester United, leikmanna og stuðningsmanna. Við viljum komast aftur á sigurbraut og það er markmiðið okkar.“ Solskjær sagði einnig að markmiðið á þessu tímabili hjá United væri að ná 3. sæti, efsta sætið sem enn er raunhæfur möguleiki að liðið nái.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira