Mögulegt að 20 milljónir Bandaríkjamanna hafi fengið veiruna Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. júní 2020 23:24 Robert Redfield, forstjóri Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna. KEVIN DIETSCH/EPA Sérfræðingar hjá Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna, CDC, telja að allt að 20 milljónir Bandaríkjamanna hafi sýkst af kórónuveirunni sem valdið getur Covid-19. Tæplega tvær og hálf milljón hafa greinst með veiruna í Bandaríkjunum, samkvæmt opinberum tölum, þar af hafa hátt í 125 þúsund látið lífið. Robert Redfield, læknir og forstjóri Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna, sagði í samtali við fréttamenn í dag að sérfræðingar á vegum stofnunarinnar telja að allt að um tíu sinnum fleiri Bandaríkjamenn hafi smitast af veirunni en opinberar tölur gefa til kynna. Redfield segir þetta stafa af því að aðeins hafi verið prófað fyrir veirunni hjá fólki sem sýndi einkenni. Einkennalaust fólk hafi þannig aldrei greinst með veiruna, og gæti jafnvel hafa náð sér af henni án þess að vita af því. Sömuleiðis telur Refdfield að um fimm til átta prósent Bandaríkjamanna hafi komist í tæri við veiruna, og hvatti hann því til þess að fólk sýndi áfram fyllstu varúð. Mælti hann sérstaklega með því að fólk virti fjarlægðartakmörk og stundaði reglulegan handþvott. Háskólinn í Washington spáir því að í október á þessu ári komi 180 þúsund manns til með að hafa látið lífið af völdum Covid-19. Samkvæmt útreikningum háskólans yrði sú tala þó mun lægri ef 95 prósent þjóðarinnar notaði andlitsgrímur í samskiptum við aðra, eða 146 þúsund. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Sjá meira
Sérfræðingar hjá Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna, CDC, telja að allt að 20 milljónir Bandaríkjamanna hafi sýkst af kórónuveirunni sem valdið getur Covid-19. Tæplega tvær og hálf milljón hafa greinst með veiruna í Bandaríkjunum, samkvæmt opinberum tölum, þar af hafa hátt í 125 þúsund látið lífið. Robert Redfield, læknir og forstjóri Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna, sagði í samtali við fréttamenn í dag að sérfræðingar á vegum stofnunarinnar telja að allt að um tíu sinnum fleiri Bandaríkjamenn hafi smitast af veirunni en opinberar tölur gefa til kynna. Redfield segir þetta stafa af því að aðeins hafi verið prófað fyrir veirunni hjá fólki sem sýndi einkenni. Einkennalaust fólk hafi þannig aldrei greinst með veiruna, og gæti jafnvel hafa náð sér af henni án þess að vita af því. Sömuleiðis telur Refdfield að um fimm til átta prósent Bandaríkjamanna hafi komist í tæri við veiruna, og hvatti hann því til þess að fólk sýndi áfram fyllstu varúð. Mælti hann sérstaklega með því að fólk virti fjarlægðartakmörk og stundaði reglulegan handþvott. Háskólinn í Washington spáir því að í október á þessu ári komi 180 þúsund manns til með að hafa látið lífið af völdum Covid-19. Samkvæmt útreikningum háskólans yrði sú tala þó mun lægri ef 95 prósent þjóðarinnar notaði andlitsgrímur í samskiptum við aðra, eða 146 þúsund.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Auglýsingaskilti framar umferðaröryggi barna í forgangsröðinni Innlent Fjögur börn á Íslandi getin með sæði mannsins Innlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Landsmenn sáttir: „Þetta eru bara glæpahundar“ Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent „Þá sýndu stjórnvöld kjark“ Innlent Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Sjá meira