Breskur fyrrum atvinnumaður kemur út úr skápnum Ísak Hallmundarson skrifar 24. júní 2020 23:00 Beattie í leik með Warriors FC í Singapúr. Mynd/Junpiter futbol Englendingurinn Thomas Beattie, fyrrum atvinnumaður í fótbolta, upplýsti það í viðtali við ESPN í gær að hann væri samkynhneigður. Beattie var í unglingaakademíu Hull City á Englandi en spilaði sem atvinnumaður í Kanada og Singapúr. Hann er annar breski karlkyns fótboltamaðurinn sem kemur út úr skápnum. Áður hafði Justin Fashanu komið út sem samkynhneigður maður, en hann lék meðal annars með Newcastle, Nottingham Forest, Norwich og Manchester City. Fashanu féll fyrir eigin hendi árið 1998. Beattie er einnig fyrsti karlkyns íþróttamaðurinn sem hefur spilað í stærstu íþróttadeildum Asíu sem opinberar samkynhneigð sína. Hann segist hafa fundið fyrir samfélagslegum þrýstingi að fela kynhneigð sína. ,,Ég hugsaði aldrei um að koma út á meðan ég var enn að spila. Mér leið bókstaflega eins og ég þyrfti að fórna öðru hvoru: hver ég er eða íþróttinni sem ég hef elskað frá því ég man eftir mér. Ég notaði fótbolta sem flóttaleið af einhverjum toga og á margan hátt bjargaði það mér, þar til ég var kominn á þann stað að ég þurfti að þroskast sem manneskja,“ segir Beattie. ,,Samfélagið segir mér að karlmennska tengist kynhneigð svo það að vera íþróttamaður í líkamlegri íþrótt var stór þversögn. Til að vera hreinskilinn er þetta enn nýtt fyrir mér og ferli sem er enn í gangi. Ég sagði nánum vinum og fjölskyldu frá þessu fyrir þremur mánuðum, það var þá sem ég ákvað að fara í þá vegferð að tala opinberlega um þetta,“ sagði hann um tilfinninguna að koma út. ,,Ég er fullt af hlutum, einn af þeim er að vera samkynhneigður.“ Fótbolti Hinsegin Bretland Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Sjá meira
Englendingurinn Thomas Beattie, fyrrum atvinnumaður í fótbolta, upplýsti það í viðtali við ESPN í gær að hann væri samkynhneigður. Beattie var í unglingaakademíu Hull City á Englandi en spilaði sem atvinnumaður í Kanada og Singapúr. Hann er annar breski karlkyns fótboltamaðurinn sem kemur út úr skápnum. Áður hafði Justin Fashanu komið út sem samkynhneigður maður, en hann lék meðal annars með Newcastle, Nottingham Forest, Norwich og Manchester City. Fashanu féll fyrir eigin hendi árið 1998. Beattie er einnig fyrsti karlkyns íþróttamaðurinn sem hefur spilað í stærstu íþróttadeildum Asíu sem opinberar samkynhneigð sína. Hann segist hafa fundið fyrir samfélagslegum þrýstingi að fela kynhneigð sína. ,,Ég hugsaði aldrei um að koma út á meðan ég var enn að spila. Mér leið bókstaflega eins og ég þyrfti að fórna öðru hvoru: hver ég er eða íþróttinni sem ég hef elskað frá því ég man eftir mér. Ég notaði fótbolta sem flóttaleið af einhverjum toga og á margan hátt bjargaði það mér, þar til ég var kominn á þann stað að ég þurfti að þroskast sem manneskja,“ segir Beattie. ,,Samfélagið segir mér að karlmennska tengist kynhneigð svo það að vera íþróttamaður í líkamlegri íþrótt var stór þversögn. Til að vera hreinskilinn er þetta enn nýtt fyrir mér og ferli sem er enn í gangi. Ég sagði nánum vinum og fjölskyldu frá þessu fyrir þremur mánuðum, það var þá sem ég ákvað að fara í þá vegferð að tala opinberlega um þetta,“ sagði hann um tilfinninguna að koma út. ,,Ég er fullt af hlutum, einn af þeim er að vera samkynhneigður.“
Fótbolti Hinsegin Bretland Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Fleiri fréttir „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Sjá meira