Hljóp næstum því þrettán kílómetra gegn KA og tók 48 spretti en var þó ekki hraðastur á vellinum Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júní 2020 07:30 Ágúst Eðvald var allt í öllu í leik Víkinga á Akureyri. Vísir/Daníel Þór Pepsi Max-stúkan var í fyrsta sinn með hlaupatölur eftir fyrstu umferðina en þá voru það tölur úr leik Vals og KR sem voru til umfjöllunar í þættinum. Eftir aðra umferðina voru birtar tölur úr leik KA og Víkings. Sá sem hljóp lengst á vellinum var Ágúst Eðvalds Hlynsson en hann hljóp tæplegan þrettán kílómetra, nánar tiltekið 12,29 kílómetra. Næstur var það Bjarni Aðalsteinsson í liði KA með 11,28 kílómetra. Ágúst Eðvald var ekki bara sá sem hljóp lengst heldur tók hann lengstu sprettina. Hann spretti samtals 1574 metra í leiknum, rúmlega 500 metrum lengra en næsti maður enda átti hann flestu spretti vallarins, eða 48 talsins. Samherji Ágústar var þó hraðastur á vellinum en hann hljóp hraðast 32,36 km/klst. Nikolaj Hansen var næst hraðastur á 32,07 km/klst og Ásgeir Sigurgeirsson, KA-maður, kom þriðji með 31,94 km/klst. „Þessar tölur eru mjög skemmtilegar að rýna í þær. Það er spurning með Ágúst; hann hleypur rosalega mikið en er það alltaf það sem skiptir máli?“ sagði Tómas Ingi Tómasson, annar spekingur þáttarins. Sigurvin Ólafsson tók í svipaðan streng. „Þetta er frábært test fyrir Arnar Gunnlaugsson. Hann er þarna með mann sem getur hlaupið endalaust og tekið 50 spretti í leik en nú þarf hann að slípa hvert hann hleypur því miðað við leikinn sem við vorum að horfa á þá var hann ekkert rosalega áberandi í þessum leik.“ Alla umræðuna um tölurnar og Ágúst Eðvald má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Hlaupatölur úr KA - Víkingur Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Sjá meira
Pepsi Max-stúkan var í fyrsta sinn með hlaupatölur eftir fyrstu umferðina en þá voru það tölur úr leik Vals og KR sem voru til umfjöllunar í þættinum. Eftir aðra umferðina voru birtar tölur úr leik KA og Víkings. Sá sem hljóp lengst á vellinum var Ágúst Eðvalds Hlynsson en hann hljóp tæplegan þrettán kílómetra, nánar tiltekið 12,29 kílómetra. Næstur var það Bjarni Aðalsteinsson í liði KA með 11,28 kílómetra. Ágúst Eðvald var ekki bara sá sem hljóp lengst heldur tók hann lengstu sprettina. Hann spretti samtals 1574 metra í leiknum, rúmlega 500 metrum lengra en næsti maður enda átti hann flestu spretti vallarins, eða 48 talsins. Samherji Ágústar var þó hraðastur á vellinum en hann hljóp hraðast 32,36 km/klst. Nikolaj Hansen var næst hraðastur á 32,07 km/klst og Ásgeir Sigurgeirsson, KA-maður, kom þriðji með 31,94 km/klst. „Þessar tölur eru mjög skemmtilegar að rýna í þær. Það er spurning með Ágúst; hann hleypur rosalega mikið en er það alltaf það sem skiptir máli?“ sagði Tómas Ingi Tómasson, annar spekingur þáttarins. Sigurvin Ólafsson tók í svipaðan streng. „Þetta er frábært test fyrir Arnar Gunnlaugsson. Hann er þarna með mann sem getur hlaupið endalaust og tekið 50 spretti í leik en nú þarf hann að slípa hvert hann hleypur því miðað við leikinn sem við vorum að horfa á þá var hann ekkert rosalega áberandi í þessum leik.“ Alla umræðuna um tölurnar og Ágúst Eðvald má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Hlaupatölur úr KA - Víkingur
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Sjá meira