Hljóp næstum því þrettán kílómetra gegn KA og tók 48 spretti en var þó ekki hraðastur á vellinum Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júní 2020 07:30 Ágúst Eðvald var allt í öllu í leik Víkinga á Akureyri. Vísir/Daníel Þór Pepsi Max-stúkan var í fyrsta sinn með hlaupatölur eftir fyrstu umferðina en þá voru það tölur úr leik Vals og KR sem voru til umfjöllunar í þættinum. Eftir aðra umferðina voru birtar tölur úr leik KA og Víkings. Sá sem hljóp lengst á vellinum var Ágúst Eðvalds Hlynsson en hann hljóp tæplegan þrettán kílómetra, nánar tiltekið 12,29 kílómetra. Næstur var það Bjarni Aðalsteinsson í liði KA með 11,28 kílómetra. Ágúst Eðvald var ekki bara sá sem hljóp lengst heldur tók hann lengstu sprettina. Hann spretti samtals 1574 metra í leiknum, rúmlega 500 metrum lengra en næsti maður enda átti hann flestu spretti vallarins, eða 48 talsins. Samherji Ágústar var þó hraðastur á vellinum en hann hljóp hraðast 32,36 km/klst. Nikolaj Hansen var næst hraðastur á 32,07 km/klst og Ásgeir Sigurgeirsson, KA-maður, kom þriðji með 31,94 km/klst. „Þessar tölur eru mjög skemmtilegar að rýna í þær. Það er spurning með Ágúst; hann hleypur rosalega mikið en er það alltaf það sem skiptir máli?“ sagði Tómas Ingi Tómasson, annar spekingur þáttarins. Sigurvin Ólafsson tók í svipaðan streng. „Þetta er frábært test fyrir Arnar Gunnlaugsson. Hann er þarna með mann sem getur hlaupið endalaust og tekið 50 spretti í leik en nú þarf hann að slípa hvert hann hleypur því miðað við leikinn sem við vorum að horfa á þá var hann ekkert rosalega áberandi í þessum leik.“ Alla umræðuna um tölurnar og Ágúst Eðvald má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Hlaupatölur úr KA - Víkingur Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Fleiri fréttir Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira
Pepsi Max-stúkan var í fyrsta sinn með hlaupatölur eftir fyrstu umferðina en þá voru það tölur úr leik Vals og KR sem voru til umfjöllunar í þættinum. Eftir aðra umferðina voru birtar tölur úr leik KA og Víkings. Sá sem hljóp lengst á vellinum var Ágúst Eðvalds Hlynsson en hann hljóp tæplegan þrettán kílómetra, nánar tiltekið 12,29 kílómetra. Næstur var það Bjarni Aðalsteinsson í liði KA með 11,28 kílómetra. Ágúst Eðvald var ekki bara sá sem hljóp lengst heldur tók hann lengstu sprettina. Hann spretti samtals 1574 metra í leiknum, rúmlega 500 metrum lengra en næsti maður enda átti hann flestu spretti vallarins, eða 48 talsins. Samherji Ágústar var þó hraðastur á vellinum en hann hljóp hraðast 32,36 km/klst. Nikolaj Hansen var næst hraðastur á 32,07 km/klst og Ásgeir Sigurgeirsson, KA-maður, kom þriðji með 31,94 km/klst. „Þessar tölur eru mjög skemmtilegar að rýna í þær. Það er spurning með Ágúst; hann hleypur rosalega mikið en er það alltaf það sem skiptir máli?“ sagði Tómas Ingi Tómasson, annar spekingur þáttarins. Sigurvin Ólafsson tók í svipaðan streng. „Þetta er frábært test fyrir Arnar Gunnlaugsson. Hann er þarna með mann sem getur hlaupið endalaust og tekið 50 spretti í leik en nú þarf hann að slípa hvert hann hleypur því miðað við leikinn sem við vorum að horfa á þá var hann ekkert rosalega áberandi í þessum leik.“ Alla umræðuna um tölurnar og Ágúst Eðvald má sjá hér að neðan. Klippa: Pepsi Max-stúkan - Hlaupatölur úr KA - Víkingur
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Pepsi Max stúkan Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Handbolti Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Körfubolti Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Handbolti Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Körfubolti Fleiri fréttir Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Sjá meira