Versta frumraun félags í 62 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júní 2020 15:00 Það voru svolítil læti í leik Blika og Gróttumanna á Kópavogsvellinum í gær. Vísir/Daníel Þór Grótta spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Breiðabliki í Pepsi Max deild karla. Grótta slapp reyndar ágætlega frá leiknum miðað við allt. Blikar skoruðu nokkur mörk sem voru dæmd af vegna rangstöðu og Blikarnir fengu líka fjölda tækifæra til viðbótar til að bæta við mörkum. Gróttumenn voru síðan manni færri síðasta hálftímann en töpuðu honum bara 1-0. Þetta eru samt verstu úrslit hjá félagi í sínum allra fyrsta leik í 62 ár eða síðan að Keflavík tapaði 1-5 á móti ÍA í frumraun sinni sumarið 1958. Bítlarnir urðu ekki til í Liverpool fyrr en tveimur árum síðar þegar Bítlabærinn eignaðist sitt fyrsta efstudeildarlið fyrir meira en sex áratugum síðan. Kærumál sáu líka til þess að fyrsti leikur Keflavíkur var ekki spilaður fyrr en í júlímánuði. 22 félög hafa spilað sinn fyrsta leik í efstu deild frá og með því að Keflvíkingar stigu sín fyrstu spor sumarið 1958. Sex þeirra hafa náð að vinna sinn fyrsta leik og alls hafa tíu af þessum nýliðum náð í stig í frumraun sinni. Gróttumenn enduðu í hópi með þessum tólf félögum sem hafa gengið stigalaus til búningsklefa eftir sinn allra fyrsta leik í deild þeirra bestu. Allra fyrsti leikur félaga í efstu deild karla: Félög sem hafa fagnað sigri í frumraun sinni frá 1958 (6): 1968: ÍBV vann 3-1 sigur á Val 1975: FH vann 1-0 sigur á Fram 1990: Stjarnan vann 2-0 sigur á Þór Ak. 1997: Skallagrímur vann 3-0 sigur á Leiftri 2008: Fjölnir vann 3-0 sigur á Þrótti 2015: Leiknir vann 3-0 sigur á ValFélög sem hafa gert jafntefli í frumraun sinni frá 1958 (4): 1978: KA gerði 2-2 jafntefli við Breiðablik 1988: Leiftur gerði 0-0 jafntefli við ÍA 1998: ÍR gerði 1-1 jafntefli við Grindavík 2007: HK gerði 0-0 jafntefli við Víking Félög sem hafa tapað í frumraun sinni frá 1958 (12): 1958: Keflavík tapaði 1-5 fyrir ÍA 1962: ÍBÍ tapaði 0-2 fyrir KR 1971: Breiðablik tapaði 0-2 fyrir Fram 1977: Þór Ak. tapaði 2-3 fyrir Keflavík 1979: Haukar töpuðu 1-3 fyrir KA 1985: Víðir tapaði 0-1 fyrir FH 1987: Völsungur tapaði 2-4 fyrir Keflavík 1989: Fylkir tapaði 0-1 fyrir Fram 1995: Grindavík tapaði 1-2 fyrir Keflavík 2010: Selfoss tapaði 1-3 fyrir Fylki 2013: Víkingur Ó. tapaði 1-2 Fram 2020: Grótta tapaði 0-3 fyrir Breiðabliki Pepsi Max-deild karla Grótta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Grótta spilaði sinn fyrsta leik í efstu deild í gærkvöldi þegar liðið tapaði 3-0 á móti Breiðabliki í Pepsi Max deild karla. Grótta slapp reyndar ágætlega frá leiknum miðað við allt. Blikar skoruðu nokkur mörk sem voru dæmd af vegna rangstöðu og Blikarnir fengu líka fjölda tækifæra til viðbótar til að bæta við mörkum. Gróttumenn voru síðan manni færri síðasta hálftímann en töpuðu honum bara 1-0. Þetta eru samt verstu úrslit hjá félagi í sínum allra fyrsta leik í 62 ár eða síðan að Keflavík tapaði 1-5 á móti ÍA í frumraun sinni sumarið 1958. Bítlarnir urðu ekki til í Liverpool fyrr en tveimur árum síðar þegar Bítlabærinn eignaðist sitt fyrsta efstudeildarlið fyrir meira en sex áratugum síðan. Kærumál sáu líka til þess að fyrsti leikur Keflavíkur var ekki spilaður fyrr en í júlímánuði. 22 félög hafa spilað sinn fyrsta leik í efstu deild frá og með því að Keflvíkingar stigu sín fyrstu spor sumarið 1958. Sex þeirra hafa náð að vinna sinn fyrsta leik og alls hafa tíu af þessum nýliðum náð í stig í frumraun sinni. Gróttumenn enduðu í hópi með þessum tólf félögum sem hafa gengið stigalaus til búningsklefa eftir sinn allra fyrsta leik í deild þeirra bestu. Allra fyrsti leikur félaga í efstu deild karla: Félög sem hafa fagnað sigri í frumraun sinni frá 1958 (6): 1968: ÍBV vann 3-1 sigur á Val 1975: FH vann 1-0 sigur á Fram 1990: Stjarnan vann 2-0 sigur á Þór Ak. 1997: Skallagrímur vann 3-0 sigur á Leiftri 2008: Fjölnir vann 3-0 sigur á Þrótti 2015: Leiknir vann 3-0 sigur á ValFélög sem hafa gert jafntefli í frumraun sinni frá 1958 (4): 1978: KA gerði 2-2 jafntefli við Breiðablik 1988: Leiftur gerði 0-0 jafntefli við ÍA 1998: ÍR gerði 1-1 jafntefli við Grindavík 2007: HK gerði 0-0 jafntefli við Víking Félög sem hafa tapað í frumraun sinni frá 1958 (12): 1958: Keflavík tapaði 1-5 fyrir ÍA 1962: ÍBÍ tapaði 0-2 fyrir KR 1971: Breiðablik tapaði 0-2 fyrir Fram 1977: Þór Ak. tapaði 2-3 fyrir Keflavík 1979: Haukar töpuðu 1-3 fyrir KA 1985: Víðir tapaði 0-1 fyrir FH 1987: Völsungur tapaði 2-4 fyrir Keflavík 1989: Fylkir tapaði 0-1 fyrir Fram 1995: Grindavík tapaði 1-2 fyrir Keflavík 2010: Selfoss tapaði 1-3 fyrir Fylki 2013: Víkingur Ó. tapaði 1-2 Fram 2020: Grótta tapaði 0-3 fyrir Breiðabliki
Allra fyrsti leikur félaga í efstu deild karla: Félög sem hafa fagnað sigri í frumraun sinni frá 1958 (6): 1968: ÍBV vann 3-1 sigur á Val 1975: FH vann 1-0 sigur á Fram 1990: Stjarnan vann 2-0 sigur á Þór Ak. 1997: Skallagrímur vann 3-0 sigur á Leiftri 2008: Fjölnir vann 3-0 sigur á Þrótti 2015: Leiknir vann 3-0 sigur á ValFélög sem hafa gert jafntefli í frumraun sinni frá 1958 (4): 1978: KA gerði 2-2 jafntefli við Breiðablik 1988: Leiftur gerði 0-0 jafntefli við ÍA 1998: ÍR gerði 1-1 jafntefli við Grindavík 2007: HK gerði 0-0 jafntefli við Víking Félög sem hafa tapað í frumraun sinni frá 1958 (12): 1958: Keflavík tapaði 1-5 fyrir ÍA 1962: ÍBÍ tapaði 0-2 fyrir KR 1971: Breiðablik tapaði 0-2 fyrir Fram 1977: Þór Ak. tapaði 2-3 fyrir Keflavík 1979: Haukar töpuðu 1-3 fyrir KA 1985: Víðir tapaði 0-1 fyrir FH 1987: Völsungur tapaði 2-4 fyrir Keflavík 1989: Fylkir tapaði 0-1 fyrir Fram 1995: Grindavík tapaði 1-2 fyrir Keflavík 2010: Selfoss tapaði 1-3 fyrir Fylki 2013: Víkingur Ó. tapaði 1-2 Fram 2020: Grótta tapaði 0-3 fyrir Breiðabliki
Pepsi Max-deild karla Grótta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira