Forsetinn hótar að sniðganga fótbolta algjörlega Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. júní 2020 12:35 Donald Trump og Gianni Infantino, forseti alþjóða knattspyrnusambandsins. EPA-EFE/SHAWN THEW Forseti Bandaríkjanna er duglegur að tjá sig um íþróttir og nú hefur Donald J. Trump gefið út að hann muni sniðganga NFL-deildina sem og hefðbundinn fótbolta vegna þeirra mótmæla sem hafa átt sér stað í Bandaríkjunum undanfarið. Mótmæli og óeirðir hafa átt sér stað í Bandaríkjunum vegna morðsins á George Floyd. Þá hafa flest íþróttalið og mörg af stærstu íþróttanöfnum Bandaríkjanna gefið út að þau standi á bakvið „svört líf skipta máli“ hreyfingunni. Bandaríska knattspyrnusambandið hefur sagt að leikmenn sem „taka hné“ á meðan þjóðsöngurinn fer fram verði ekki refsað fyrir athæfið. Hefur sambandið viðurkennt að stefna þess efnis – sem var við lýði – sé röng. Matt Gaetz, þingmaður Repúblikana flokksins tjáði sig um þá ákvörðun og ákvað Trump að endurtísta því sem Gaetz sagði á Twitter. Þá bætti hann við „ég mun ekki horfa á mikið á næstunni.“ I won t be watching much anymore! https://t.co/s8nCg9EJSW— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 13, 2020 Hann bætti svo við „það virðist sem NFL sé að fara í sömu átt svo ég mun heldur ekki horfa,“ en það má nú reikna með því að starf forsetans sé það tímafrekt að hann hafi lítinn tíma fyrir íþróttagláp hvort eð er. And it looks like the NFL is heading in that direction also, but not with me watching! https://t.co/aGfBaK7RNA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 13, 2020 Sky Sports greindi frá. Fótbolti NFL Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna er duglegur að tjá sig um íþróttir og nú hefur Donald J. Trump gefið út að hann muni sniðganga NFL-deildina sem og hefðbundinn fótbolta vegna þeirra mótmæla sem hafa átt sér stað í Bandaríkjunum undanfarið. Mótmæli og óeirðir hafa átt sér stað í Bandaríkjunum vegna morðsins á George Floyd. Þá hafa flest íþróttalið og mörg af stærstu íþróttanöfnum Bandaríkjanna gefið út að þau standi á bakvið „svört líf skipta máli“ hreyfingunni. Bandaríska knattspyrnusambandið hefur sagt að leikmenn sem „taka hné“ á meðan þjóðsöngurinn fer fram verði ekki refsað fyrir athæfið. Hefur sambandið viðurkennt að stefna þess efnis – sem var við lýði – sé röng. Matt Gaetz, þingmaður Repúblikana flokksins tjáði sig um þá ákvörðun og ákvað Trump að endurtísta því sem Gaetz sagði á Twitter. Þá bætti hann við „ég mun ekki horfa á mikið á næstunni.“ I won t be watching much anymore! https://t.co/s8nCg9EJSW— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 13, 2020 Hann bætti svo við „það virðist sem NFL sé að fara í sömu átt svo ég mun heldur ekki horfa,“ en það má nú reikna með því að starf forsetans sé það tímafrekt að hann hafi lítinn tíma fyrir íþróttagláp hvort eð er. And it looks like the NFL is heading in that direction also, but not with me watching! https://t.co/aGfBaK7RNA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 13, 2020 Sky Sports greindi frá.
Fótbolti NFL Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Sjá meira