Fyrrverandi leikmaður ÍBV og Vals í gæsluvarðhaldi - Hóstaði á lögreglu og sagðist vera með Covid Sindri Sverrisson skrifar 8. júní 2020 20:43 James Hurst lék með Val og ÍBV hér á landi á sínum tíma. James Hurst, fyrrverandi leikmaður ÍBV og Vals í fótbolta, hefur verið settur í gæsluvarðhald í Skotlandi í kjölfar þess að hann meðal annars hóstaði að lögregluþjónum og sagðist vera með kórónuveiruna. Hurst, sem er 28 ára gamall, lék með ÍBV árið 2010 og með Val hluta af tímabilunum 2013 og 2014. Samkvæmt BBC viðurkenndi hann fyrir dómi að hafa hagað sér með ógnandi hætti í garð lögregluþjónanna en hann tók æðiskast í garði við heimili konu í Glasgow í apríl. A footballer has been remanded in custody after being convicted of coughing at police officers and telling them he had #coronavirus. https://t.co/AjLuJGPC6Y #bbcfootball pic.twitter.com/7QUd8tU4V2— BBC Sport (@BBCSport) June 8, 2020 Hurst var handtekinn eftir að hafa meðal annars kallað lögreglumennina illum nöfnum og sagt þá vera skoska þræla sem ættu að vinna fyrir sig. Samkvæmt saksóknara sagði Hurst svo: „Ég er með Covid. Ég ætla að hósta og hrækja á ykkur alla.“ Hann hafi svo byrjað að hósta framan í andlit lögreglumanna um leið og þeir handjárnuðu hann. Hurst, sem er enskur, sagðist vera frá landi drottningarinnar og hélt áfram að fullyrða að skoska lögreglan væri ekkert annað en þrælar í sínum augum. Hurst, sem hefur áður verið dæmdur fyrir að aka undir áhrifum áfengis, fær að vita refsingu sína í kringum næstu mánaðamót. Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) ÍBV Valur Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira
James Hurst, fyrrverandi leikmaður ÍBV og Vals í fótbolta, hefur verið settur í gæsluvarðhald í Skotlandi í kjölfar þess að hann meðal annars hóstaði að lögregluþjónum og sagðist vera með kórónuveiruna. Hurst, sem er 28 ára gamall, lék með ÍBV árið 2010 og með Val hluta af tímabilunum 2013 og 2014. Samkvæmt BBC viðurkenndi hann fyrir dómi að hafa hagað sér með ógnandi hætti í garð lögregluþjónanna en hann tók æðiskast í garði við heimili konu í Glasgow í apríl. A footballer has been remanded in custody after being convicted of coughing at police officers and telling them he had #coronavirus. https://t.co/AjLuJGPC6Y #bbcfootball pic.twitter.com/7QUd8tU4V2— BBC Sport (@BBCSport) June 8, 2020 Hurst var handtekinn eftir að hafa meðal annars kallað lögreglumennina illum nöfnum og sagt þá vera skoska þræla sem ættu að vinna fyrir sig. Samkvæmt saksóknara sagði Hurst svo: „Ég er með Covid. Ég ætla að hósta og hrækja á ykkur alla.“ Hann hafi svo byrjað að hósta framan í andlit lögreglumanna um leið og þeir handjárnuðu hann. Hurst, sem er enskur, sagðist vera frá landi drottningarinnar og hélt áfram að fullyrða að skoska lögreglan væri ekkert annað en þrælar í sínum augum. Hurst, sem hefur áður verið dæmdur fyrir að aka undir áhrifum áfengis, fær að vita refsingu sína í kringum næstu mánaðamót.
Fótbolti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) ÍBV Valur Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Fleiri fréttir Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Sjá meira