Innlent

Þórunn Anna tekur við Neytendastofu

Kristín Ólafsdóttir skrifar
Þórunn Anna Árnadóttir.
Þórunn Anna Árnadóttir.

Þórunn Anna Árnadóttir hefur verið sett í embætti forstjóra Neytendastofu frá 1. júlí til 31. desember. Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu.

Þórunn Anna er lögfræðingur og hefur starfað hjá Neytendastofu í 13 ár þar sem hún er sviðstjóri neytendaréttarsviðs og staðgengill forstjóra.

Þórunn tekur nú við af Tryggva Axelssyni sem hefur gegnt starfi forstjóra Neytendastofu undanfarin 15 ár.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.