Saúl fer ekki fet | Stofnaði íþróttafélag með bræðrum sínum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2020 15:30 Saúl í baráttunni við Mo Salah, leikmann Liverpool. EPA-EFE/PETER POWELL Saúl Ñíguez, miðvallarleikmaður spænska knattspyrnuliðsins Atletico Madrid, tilkynnti í vikunni að hann myndi opinbera nýtt félag eftir aðeins þrjá daga. Var hann í kjölfarið orðaður við stórlið um alla Evrópu og þá helst Manchester United en Saúl hóf að „elta“ félagið sem og leikmenn þess á samfélagsmiðlum. Grunur var þó um að ekki væri allt með felldu og var það staðfest í dag. Saúl tilkynnti vissulega nýtt fótboltafélag en hann mun þó halda áfram að spila með Atletico Madrid, allavega að svo stöddu. Atletico Madrid midfielder Saul Niguez has revealed his "new club" is Club Costa City, an academy project based in Elche.— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2020 Nýja félagið sem Saúl kynnti til sögunnar heitir Club Costa City og er í spænska bænum Elche. Er þetta félag sem á að sameina hin ýmsu barna- og unglingalið á svæðinu. Er Sául einn af stofnendum liðsins ásamt bræðrum sínum sem einnig eru atvinnumenn í knattspyrnu. Koma þeir allir frá Elche. THERE IS A NEW TEAM IN THE CITY @clubcostacity https://t.co/5DnWj0KRYQ pic.twitter.com/qk980lCi0R— Saúl Ñiguez (@saulniguez) June 3, 2020 Það verður að viðurkennast að Saúl tókst ætlunarverk sitt. Club Costa City er nú þegar komið í fjölmiðla og þarf hann eflaust ekki að eyða meira púðri í að kynna félagið. Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Er Saúl að hafa Manchester United að fíflum? Saúl Ñíguez hefur gefið til kynna að hann sé á förum frá Atletico Madrid en er það raunin? 2. júní 2020 14:30 Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
Saúl Ñíguez, miðvallarleikmaður spænska knattspyrnuliðsins Atletico Madrid, tilkynnti í vikunni að hann myndi opinbera nýtt félag eftir aðeins þrjá daga. Var hann í kjölfarið orðaður við stórlið um alla Evrópu og þá helst Manchester United en Saúl hóf að „elta“ félagið sem og leikmenn þess á samfélagsmiðlum. Grunur var þó um að ekki væri allt með felldu og var það staðfest í dag. Saúl tilkynnti vissulega nýtt fótboltafélag en hann mun þó halda áfram að spila með Atletico Madrid, allavega að svo stöddu. Atletico Madrid midfielder Saul Niguez has revealed his "new club" is Club Costa City, an academy project based in Elche.— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2020 Nýja félagið sem Saúl kynnti til sögunnar heitir Club Costa City og er í spænska bænum Elche. Er þetta félag sem á að sameina hin ýmsu barna- og unglingalið á svæðinu. Er Sául einn af stofnendum liðsins ásamt bræðrum sínum sem einnig eru atvinnumenn í knattspyrnu. Koma þeir allir frá Elche. THERE IS A NEW TEAM IN THE CITY @clubcostacity https://t.co/5DnWj0KRYQ pic.twitter.com/qk980lCi0R— Saúl Ñiguez (@saulniguez) June 3, 2020 Það verður að viðurkennast að Saúl tókst ætlunarverk sitt. Club Costa City er nú þegar komið í fjölmiðla og þarf hann eflaust ekki að eyða meira púðri í að kynna félagið.
Fótbolti Spænski boltinn Tengdar fréttir Er Saúl að hafa Manchester United að fíflum? Saúl Ñíguez hefur gefið til kynna að hann sé á förum frá Atletico Madrid en er það raunin? 2. júní 2020 14:30 Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00 Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
Er Saúl að hafa Manchester United að fíflum? Saúl Ñíguez hefur gefið til kynna að hann sé á förum frá Atletico Madrid en er það raunin? 2. júní 2020 14:30
Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00