Hafa tólf daga til að nýta klásúlu í samning eins heitasta framherja Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2020 17:00 Timo Werner rennir knettinum framhjá nafna sínum Timo Horn í marki FC Köln um helgina. EPA-EFE/INA FASSBENDER Timo Werner, framherji RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni, hefur verið sjóðandi heitur það sem af er tímabil. Hefur hann verið orðaður við Liverpool, Chelsea og Manchester United. Werner er með klásúlu í samningi sínum við Leipzig sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið fái það boð upp á 49 milljónir punda eða ríflega átta milljarða íslenskra króna. Sú klásúla rennur út á mánudaginn 15. júní. Werner vill persónulega fara til Liverpool og vinna með landa sínum Jurgen Klopp en enska félagið er ekki tilbúið að borga uppsett verð samkvæmt heimildum Sky Sports. Þá hefur Chelsea verið í viðræðum við Leipzig um hinn 24 ára gamla framherja. Liverpool, Chelsea and Man Utd have 12 days to trigger Germany striker Timo Werner's release clause at RB Leipzig.— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2020 Werner, sem er samningsbundinn Leipzig til 2023, hefur skorað 25 mörk í 29 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Vill hann helst fara til félags sem leikur reglulega í Meistaradeild Evrópu og að hann yrði fyrsti kostur í framlínuna. Hvorki Manchester United né Chelsea geta verið fullkomlega örugg með sæti í Meistaradeild Evrópu að ári og því verður forvitnilegt að sjá hvað þýski framherjinn ákveður að gera í sumar. Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. 2. júní 2020 23:00 Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. 1. júní 2020 23:00 Liverpool vonast enn eftir Werner sem vill koma Liverpool hefur tíma fram til 15. júní til að kaupa þýska framherjann Timo Werner á 52,7 milljónir punda, jafnvirði 8,8 milljarða króna, frá RB Leipzig. 30. maí 2020 12:45 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Timo Werner, framherji RB Leipzig í þýsku úrvalsdeildinni, hefur verið sjóðandi heitur það sem af er tímabil. Hefur hann verið orðaður við Liverpool, Chelsea og Manchester United. Werner er með klásúlu í samningi sínum við Leipzig sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið fái það boð upp á 49 milljónir punda eða ríflega átta milljarða íslenskra króna. Sú klásúla rennur út á mánudaginn 15. júní. Werner vill persónulega fara til Liverpool og vinna með landa sínum Jurgen Klopp en enska félagið er ekki tilbúið að borga uppsett verð samkvæmt heimildum Sky Sports. Þá hefur Chelsea verið í viðræðum við Leipzig um hinn 24 ára gamla framherja. Liverpool, Chelsea and Man Utd have 12 days to trigger Germany striker Timo Werner's release clause at RB Leipzig.— Sky Sports (@SkySports) June 3, 2020 Werner, sem er samningsbundinn Leipzig til 2023, hefur skorað 25 mörk í 29 leikjum í þýsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Vill hann helst fara til félags sem leikur reglulega í Meistaradeild Evrópu og að hann yrði fyrsti kostur í framlínuna. Hvorki Manchester United né Chelsea geta verið fullkomlega örugg með sæti í Meistaradeild Evrópu að ári og því verður forvitnilegt að sjá hvað þýski framherjinn ákveður að gera í sumar.
Fótbolti Enski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. 2. júní 2020 23:00 Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. 1. júní 2020 23:00 Liverpool vonast enn eftir Werner sem vill koma Liverpool hefur tíma fram til 15. júní til að kaupa þýska framherjann Timo Werner á 52,7 milljónir punda, jafnvirði 8,8 milljarða króna, frá RB Leipzig. 30. maí 2020 12:45 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Sjá meira
Lampard vill stokka upp í leikmannahópi Chelsea Það virðist sem Frank Lampard fái leyfi Roman Abramovich til að stokka upp í leikmannahópi Chelsea í sumar. 2. júní 2020 23:00
Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. 1. júní 2020 23:00
Liverpool vonast enn eftir Werner sem vill koma Liverpool hefur tíma fram til 15. júní til að kaupa þýska framherjann Timo Werner á 52,7 milljónir punda, jafnvirði 8,8 milljarða króna, frá RB Leipzig. 30. maí 2020 12:45