Græn svæði fegruð og tengd með grænu neti í Græna planinu Andri Eysteinsson skrifar 2. júní 2020 14:07 Borgarstjóri kynnti græna planið klukkan 13:00. Skjáskot Reykjavíkurborg hyggst taka forystu í aðgerðum til að bregðast við efnahagssamdrætti og vaxandi atvinnuleysi eftir heimsfaraldur og mun tryggja að aðgerðirnar verði í samræmi við framtíðarsýn um kolefnishlutlaust borgarsamfélag og metnaðarfull loftslagsmarkmið borgarinnar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg þar sem greint er frá Græna planinu í efnahags- og atvinnumálum. Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson kynnti „Græna planið“ á blaðamannafundi í ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Kom þar fram að „Græna planið“ taki til 13 þátta í borginni en á næstu vikum mun borgarstjóri efna til samráðs um alla þættina með fyrirtækjunum í borginni, aðilum vinnumarkaðarins og eiga viðræður við ríkisstjórn um græna atvinnusköpun, flýtingu stórra framkvæmda og fjárfestingar fyrir sjálfbæra ferðaþjónustu. Borgarlínan, hjólandi og gangandi vegfarendur verða settir í algjöran forgang í samgöngumálum auk þess sem að ný hverfi verði byggð og græn svæði fegruð og tengd með grænu neti. Áhersla verður lögð á að skapa fjölda starfa við uppbyggingu, nýsköpun og skapandi verkefni. „Reykjavík var lánsöm að pólitísk samstaða náðist um þrettán skýrar aðgerðir sem fyrstu viðbrögð við Kórónuveirunni. Starfsfólk og kjörnir fulltrúar stóðu þétt saman að neyðarstjórn og við að halda nauðsynlegri þjónustu gangandi gegnum þennan erfiða tíma í vetur. Nú er komið að næsta skrefi og það verður grænt,“ segir í tilkynningu Reykjavíkurborgar. Reykjavík Borgarstjórn Umhverfismál Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira
Reykjavíkurborg hyggst taka forystu í aðgerðum til að bregðast við efnahagssamdrætti og vaxandi atvinnuleysi eftir heimsfaraldur og mun tryggja að aðgerðirnar verði í samræmi við framtíðarsýn um kolefnishlutlaust borgarsamfélag og metnaðarfull loftslagsmarkmið borgarinnar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Reykjavíkurborg þar sem greint er frá Græna planinu í efnahags- og atvinnumálum. Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson kynnti „Græna planið“ á blaðamannafundi í ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Kom þar fram að „Græna planið“ taki til 13 þátta í borginni en á næstu vikum mun borgarstjóri efna til samráðs um alla þættina með fyrirtækjunum í borginni, aðilum vinnumarkaðarins og eiga viðræður við ríkisstjórn um græna atvinnusköpun, flýtingu stórra framkvæmda og fjárfestingar fyrir sjálfbæra ferðaþjónustu. Borgarlínan, hjólandi og gangandi vegfarendur verða settir í algjöran forgang í samgöngumálum auk þess sem að ný hverfi verði byggð og græn svæði fegruð og tengd með grænu neti. Áhersla verður lögð á að skapa fjölda starfa við uppbyggingu, nýsköpun og skapandi verkefni. „Reykjavík var lánsöm að pólitísk samstaða náðist um þrettán skýrar aðgerðir sem fyrstu viðbrögð við Kórónuveirunni. Starfsfólk og kjörnir fulltrúar stóðu þétt saman að neyðarstjórn og við að halda nauðsynlegri þjónustu gangandi gegnum þennan erfiða tíma í vetur. Nú er komið að næsta skrefi og það verður grænt,“ segir í tilkynningu Reykjavíkurborgar.
Reykjavík Borgarstjórn Umhverfismál Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Fleiri fréttir Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Sjá meira