Er Saúl að hafa Manchester United að fíflum? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2020 14:30 Er leikmaður Atletico Madrid að fífla Manchester United? EPA-EFE/PETER POWELL Spænski miðvallarleikmaðurinn Saúl Ñíguez tilkynnti um helgina að hann myndi skipta um félag á næstu þremur dögum. Það kom mörgum á óvart en Saúl er með samning við spænska félagið Atletico Madrid til ársins 2026. Þá er hann með 135 milljón punda klásúlu í samningi sínum þannig að það er ljóst að Atletico myndi selja hann dýrt ef félagið myndi leyfa honum að fara á annað borð. COMUNICADO Os quería comunicar algo importante para mí. pic.twitter.com/ptEAD8falU— Saúl Ñiguez (@saulniguez) May 31, 2020 Saúl hefur gefið stuðningsmönnum enska félagsins Manchester United undir fótinn á Instagram-síðu sinni þar sem hann er nú byrjaður að „elta“ félagið sjálft, fyrrum leikmenn á borð við David Beckham og Patrice Evra ásamt núverandi leikmönnum á borð við Paul Pogba, Juan Mata, Bruno Fernandes og Marcus Rashford. Það virðist þó ekki allt vera með felldu en talið er að Saúl sé að ganga til liðs við rafíþróttalið og sé þannig að hafa enska félagið að fíflum en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Man Utd allt síðan Louis van Gaal var þjálfari liðsins. Saul Niguez last 4 Insta Follows....he's trolling the United fanbase to announce an Esports club. Why is it always us... pic.twitter.com/fF6XH9DTze— Mark Goldbridge (@markgoldbridge) June 1, 2020 Saúl spilaði stóran þátt í sigri Atletico á Evrópumeisturum Liverpool í Meistaradeild Evrópu en hann skoraði sigurmarkið í leik liðanna á Spáni. Atletico fór svo áfram eftir framlengdan leik á Anfield. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00 Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Spænski miðvallarleikmaðurinn Saúl Ñíguez tilkynnti um helgina að hann myndi skipta um félag á næstu þremur dögum. Það kom mörgum á óvart en Saúl er með samning við spænska félagið Atletico Madrid til ársins 2026. Þá er hann með 135 milljón punda klásúlu í samningi sínum þannig að það er ljóst að Atletico myndi selja hann dýrt ef félagið myndi leyfa honum að fara á annað borð. COMUNICADO Os quería comunicar algo importante para mí. pic.twitter.com/ptEAD8falU— Saúl Ñiguez (@saulniguez) May 31, 2020 Saúl hefur gefið stuðningsmönnum enska félagsins Manchester United undir fótinn á Instagram-síðu sinni þar sem hann er nú byrjaður að „elta“ félagið sjálft, fyrrum leikmenn á borð við David Beckham og Patrice Evra ásamt núverandi leikmönnum á borð við Paul Pogba, Juan Mata, Bruno Fernandes og Marcus Rashford. Það virðist þó ekki allt vera með felldu en talið er að Saúl sé að ganga til liðs við rafíþróttalið og sé þannig að hafa enska félagið að fíflum en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Man Utd allt síðan Louis van Gaal var þjálfari liðsins. Saul Niguez last 4 Insta Follows....he's trolling the United fanbase to announce an Esports club. Why is it always us... pic.twitter.com/fF6XH9DTze— Mark Goldbridge (@markgoldbridge) June 1, 2020 Saúl spilaði stóran þátt í sigri Atletico á Evrópumeisturum Liverpool í Meistaradeild Evrópu en hann skoraði sigurmarkið í leik liðanna á Spáni. Atletico fór svo áfram eftir framlengdan leik á Anfield.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00 Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Dagskráin: Doc Zone í jólaskapi, fullt af leikjum í enska og HM í pílu Sport Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00
Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00