Er Saúl að hafa Manchester United að fíflum? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2020 14:30 Er leikmaður Atletico Madrid að fífla Manchester United? EPA-EFE/PETER POWELL Spænski miðvallarleikmaðurinn Saúl Ñíguez tilkynnti um helgina að hann myndi skipta um félag á næstu þremur dögum. Það kom mörgum á óvart en Saúl er með samning við spænska félagið Atletico Madrid til ársins 2026. Þá er hann með 135 milljón punda klásúlu í samningi sínum þannig að það er ljóst að Atletico myndi selja hann dýrt ef félagið myndi leyfa honum að fara á annað borð. COMUNICADO Os quería comunicar algo importante para mí. pic.twitter.com/ptEAD8falU— Saúl Ñiguez (@saulniguez) May 31, 2020 Saúl hefur gefið stuðningsmönnum enska félagsins Manchester United undir fótinn á Instagram-síðu sinni þar sem hann er nú byrjaður að „elta“ félagið sjálft, fyrrum leikmenn á borð við David Beckham og Patrice Evra ásamt núverandi leikmönnum á borð við Paul Pogba, Juan Mata, Bruno Fernandes og Marcus Rashford. Það virðist þó ekki allt vera með felldu en talið er að Saúl sé að ganga til liðs við rafíþróttalið og sé þannig að hafa enska félagið að fíflum en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Man Utd allt síðan Louis van Gaal var þjálfari liðsins. Saul Niguez last 4 Insta Follows....he's trolling the United fanbase to announce an Esports club. Why is it always us... pic.twitter.com/fF6XH9DTze— Mark Goldbridge (@markgoldbridge) June 1, 2020 Saúl spilaði stóran þátt í sigri Atletico á Evrópumeisturum Liverpool í Meistaradeild Evrópu en hann skoraði sigurmarkið í leik liðanna á Spáni. Atletico fór svo áfram eftir framlengdan leik á Anfield. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00 Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira
Spænski miðvallarleikmaðurinn Saúl Ñíguez tilkynnti um helgina að hann myndi skipta um félag á næstu þremur dögum. Það kom mörgum á óvart en Saúl er með samning við spænska félagið Atletico Madrid til ársins 2026. Þá er hann með 135 milljón punda klásúlu í samningi sínum þannig að það er ljóst að Atletico myndi selja hann dýrt ef félagið myndi leyfa honum að fara á annað borð. COMUNICADO Os quería comunicar algo importante para mí. pic.twitter.com/ptEAD8falU— Saúl Ñiguez (@saulniguez) May 31, 2020 Saúl hefur gefið stuðningsmönnum enska félagsins Manchester United undir fótinn á Instagram-síðu sinni þar sem hann er nú byrjaður að „elta“ félagið sjálft, fyrrum leikmenn á borð við David Beckham og Patrice Evra ásamt núverandi leikmönnum á borð við Paul Pogba, Juan Mata, Bruno Fernandes og Marcus Rashford. Það virðist þó ekki allt vera með felldu en talið er að Saúl sé að ganga til liðs við rafíþróttalið og sé þannig að hafa enska félagið að fíflum en leikmaðurinn hefur verið orðaður við Man Utd allt síðan Louis van Gaal var þjálfari liðsins. Saul Niguez last 4 Insta Follows....he's trolling the United fanbase to announce an Esports club. Why is it always us... pic.twitter.com/fF6XH9DTze— Mark Goldbridge (@markgoldbridge) June 1, 2020 Saúl spilaði stóran þátt í sigri Atletico á Evrópumeisturum Liverpool í Meistaradeild Evrópu en hann skoraði sigurmarkið í leik liðanna á Spáni. Atletico fór svo áfram eftir framlengdan leik á Anfield.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00 Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00 Mest lesið Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Vinkonur ósáttar við ákvörðun Söru: „Við töluðumst ekki við í smátíma“ Fótbolti Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Fleiri fréttir „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Börsungar renna hýru auga til Rashford og Diaz Glódís rústaði Guðrúnu og Ísabellu í sjö manna bolta Modric kveður Real Madrid Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Ísland mætir ekki Maríu en glímir við þrjár úr stærsta leik ársins „Verð fyrir vonbrigðum ef ég fæ ekki að halda áfram“ Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Sjá meira
Mun Saúl tilkynna að hann sé á leið til Manchester United eftir þrjá daga? Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, gaf það út á Twitter að hann muni tilkynna þar eftir þrjá daga hvaða félagi hann muni leika með á næstu leiktíð. 31. maí 2020 19:00
Saúl: Vitum hvernig við getum meitt Liverpool Saúl Ñíguez, miðjumaður Atletico Madrid, segir að liðið viti hvernig það geti meitt Liverpool en liðin mætast í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 18. febrúar 2020 15:00