Ranieri bannar tæklingar á æfingum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. maí 2020 22:15 Claudio Ranieri hefur ákveðið að banna tæklingar á æfingum Sampdoria. Vísir/Getty Claudio Ranieri, þjálfari Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að banna leikmönnum liðsins að tækla hvorn annan á æfingum. Þetta gerir hann til að minnka meiðslahættu leikmanna sem eru að snúa aftur til baka eftir tveggja mánaðar hlé vegna kórónufaraldursins. Stefnt er að því að hefja leik að nýju í ítölsku úrvalsdeildinni í júní en félögin eru nýfarin að æfa aftur. Þó leikmenn hafi verið duglegir að æfa sjálfir á meðan samkomubanninu á Ítalíu stóð þá er alltaf aukin meiðslahætta sem fylgir því að fara að æfa saman á nýjan leik. Ranieri bendir á að meiðslatíðni leikmanna í Þýskalandi hefur þrefaldast síðan deildin fór aftur af stað og ljóst að leikmenn eru í töluvert verra ásigkomulagi nú en áður en deildirnar voru settar á ís. Þjálfarinn, sem gerði Leicester City eftirminnilega að Englandsmeisturum árið 2016, hefur því ákveðið að engar tæklingar skuli eiga sér stað fyrr en hann telji leikmenn sína komna í nægilega gott líkamlegt ásigkomulag. Sampdoria er sem stendur í 16. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 26 stig, aðeins stigi fyrir ofan fallsæti. Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Sjá meira
Claudio Ranieri, þjálfari Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni, hefur ákveðið að banna leikmönnum liðsins að tækla hvorn annan á æfingum. Þetta gerir hann til að minnka meiðslahættu leikmanna sem eru að snúa aftur til baka eftir tveggja mánaðar hlé vegna kórónufaraldursins. Stefnt er að því að hefja leik að nýju í ítölsku úrvalsdeildinni í júní en félögin eru nýfarin að æfa aftur. Þó leikmenn hafi verið duglegir að æfa sjálfir á meðan samkomubanninu á Ítalíu stóð þá er alltaf aukin meiðslahætta sem fylgir því að fara að æfa saman á nýjan leik. Ranieri bendir á að meiðslatíðni leikmanna í Þýskalandi hefur þrefaldast síðan deildin fór aftur af stað og ljóst að leikmenn eru í töluvert verra ásigkomulagi nú en áður en deildirnar voru settar á ís. Þjálfarinn, sem gerði Leicester City eftirminnilega að Englandsmeisturum árið 2016, hefur því ákveðið að engar tæklingar skuli eiga sér stað fyrr en hann telji leikmenn sína komna í nægilega gott líkamlegt ásigkomulag. Sampdoria er sem stendur í 16. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar með 26 stig, aðeins stigi fyrir ofan fallsæti.
Fótbolti Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Sjá meira