Augsburg niður um tvö sæti án Alfreðs Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2020 15:35 Augsburg er í vandræðum eftir tap gegn Herthu Berlín í dag. Leikið var án áhorfenda eins og í öllum leikjum í Þýskalandi þessa dagana. VÍSIR/GETTY Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur dregist niður í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í fjarveru íslenska landsliðsframherjans. Liðið tapaði 2-0 fyrir Herthu Berlín á útivelli í dag. Augsburg gerði markalaust jafntefli við botnlið Paderborn á miðvikudaginn og tókst ekki heldur að skora í dag. Liðið er með 31 stig í 14. sæti og fór niður um tvö sæti, og er liðið aðeins fjórum stigum fyrir ofan Fortuna Düsseldorf sem er í fallumpsilssæti. Düsseldorf mætir toppliði Bayern München á útivelli nú síðdegis. Alfreð æfði með Augsburg í vikunni en hefur ekki jafnað sig nægilega vel af hnémeiðslum sem hafa haldið honum frá keppni eftir að hléinu vegna kórónuveirufaraldursins lauk. Werder Bremen jók vonir sínar um að halda sér uppi í deildinni með góðum 1-0 útisigri á Schalke. Werder Bremen er nú með 25 stig, tveimur stigum á eftir Düsseldorf og þremur stigum á eftir Mainz sem er í næsta örugga sæti, 15. sæti. Mainz tapaði 1-0 á heimavelli gegn Hoffenheim. Loks vann Frankfurt 2-1 útisigur gegn Wolfsburg með sigurmarki Japanans Daichi Kamada undir lokin. Wolfsburg og Hoffenheim eru nú jöfn að stigum í 6.-7. sæti með 42 stig, í harði baráttu um að komast í Evrópudeildina á næstu leiktíð. Þýski boltinn Mest lesið KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira
Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur dregist niður í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í fjarveru íslenska landsliðsframherjans. Liðið tapaði 2-0 fyrir Herthu Berlín á útivelli í dag. Augsburg gerði markalaust jafntefli við botnlið Paderborn á miðvikudaginn og tókst ekki heldur að skora í dag. Liðið er með 31 stig í 14. sæti og fór niður um tvö sæti, og er liðið aðeins fjórum stigum fyrir ofan Fortuna Düsseldorf sem er í fallumpsilssæti. Düsseldorf mætir toppliði Bayern München á útivelli nú síðdegis. Alfreð æfði með Augsburg í vikunni en hefur ekki jafnað sig nægilega vel af hnémeiðslum sem hafa haldið honum frá keppni eftir að hléinu vegna kórónuveirufaraldursins lauk. Werder Bremen jók vonir sínar um að halda sér uppi í deildinni með góðum 1-0 útisigri á Schalke. Werder Bremen er nú með 25 stig, tveimur stigum á eftir Düsseldorf og þremur stigum á eftir Mainz sem er í næsta örugga sæti, 15. sæti. Mainz tapaði 1-0 á heimavelli gegn Hoffenheim. Loks vann Frankfurt 2-1 útisigur gegn Wolfsburg með sigurmarki Japanans Daichi Kamada undir lokin. Wolfsburg og Hoffenheim eru nú jöfn að stigum í 6.-7. sæti með 42 stig, í harði baráttu um að komast í Evrópudeildina á næstu leiktíð.
Þýski boltinn Mest lesið KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Sjá meira