Augsburg niður um tvö sæti án Alfreðs Sindri Sverrisson skrifar 30. maí 2020 15:35 Augsburg er í vandræðum eftir tap gegn Herthu Berlín í dag. Leikið var án áhorfenda eins og í öllum leikjum í Þýskalandi þessa dagana. VÍSIR/GETTY Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur dregist niður í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í fjarveru íslenska landsliðsframherjans. Liðið tapaði 2-0 fyrir Herthu Berlín á útivelli í dag. Augsburg gerði markalaust jafntefli við botnlið Paderborn á miðvikudaginn og tókst ekki heldur að skora í dag. Liðið er með 31 stig í 14. sæti og fór niður um tvö sæti, og er liðið aðeins fjórum stigum fyrir ofan Fortuna Düsseldorf sem er í fallumpsilssæti. Düsseldorf mætir toppliði Bayern München á útivelli nú síðdegis. Alfreð æfði með Augsburg í vikunni en hefur ekki jafnað sig nægilega vel af hnémeiðslum sem hafa haldið honum frá keppni eftir að hléinu vegna kórónuveirufaraldursins lauk. Werder Bremen jók vonir sínar um að halda sér uppi í deildinni með góðum 1-0 útisigri á Schalke. Werder Bremen er nú með 25 stig, tveimur stigum á eftir Düsseldorf og þremur stigum á eftir Mainz sem er í næsta örugga sæti, 15. sæti. Mainz tapaði 1-0 á heimavelli gegn Hoffenheim. Loks vann Frankfurt 2-1 útisigur gegn Wolfsburg með sigurmarki Japanans Daichi Kamada undir lokin. Wolfsburg og Hoffenheim eru nú jöfn að stigum í 6.-7. sæti með 42 stig, í harði baráttu um að komast í Evrópudeildina á næstu leiktíð. Þýski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Augsburg, lið Alfreðs Finnbogasonar, hefur dregist niður í fallbaráttu þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í fjarveru íslenska landsliðsframherjans. Liðið tapaði 2-0 fyrir Herthu Berlín á útivelli í dag. Augsburg gerði markalaust jafntefli við botnlið Paderborn á miðvikudaginn og tókst ekki heldur að skora í dag. Liðið er með 31 stig í 14. sæti og fór niður um tvö sæti, og er liðið aðeins fjórum stigum fyrir ofan Fortuna Düsseldorf sem er í fallumpsilssæti. Düsseldorf mætir toppliði Bayern München á útivelli nú síðdegis. Alfreð æfði með Augsburg í vikunni en hefur ekki jafnað sig nægilega vel af hnémeiðslum sem hafa haldið honum frá keppni eftir að hléinu vegna kórónuveirufaraldursins lauk. Werder Bremen jók vonir sínar um að halda sér uppi í deildinni með góðum 1-0 útisigri á Schalke. Werder Bremen er nú með 25 stig, tveimur stigum á eftir Düsseldorf og þremur stigum á eftir Mainz sem er í næsta örugga sæti, 15. sæti. Mainz tapaði 1-0 á heimavelli gegn Hoffenheim. Loks vann Frankfurt 2-1 útisigur gegn Wolfsburg með sigurmarki Japanans Daichi Kamada undir lokin. Wolfsburg og Hoffenheim eru nú jöfn að stigum í 6.-7. sæti með 42 stig, í harði baráttu um að komast í Evrópudeildina á næstu leiktíð.
Þýski boltinn Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira