Van Gaal heldur áfram: „Með veltu upp á 600 milljónir og geta ekki keypt leikmennina sem þú þarft“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. maí 2020 12:30 Louis van Gaal var með Ryan Giggs sér við hlið. vísir/getty Louis van Gaal, knattspyrnustjórinn sem stýrði Manchester United í tvö tímabil, heldur áfram að rifja upp tíma sinn hjá United og nýjasta viðtal hans sýnir að margir af þeim leikmönnum sem hann fékk til félagsins voru ekki ofarlega á óskalista hans. Á sínu fyrsta ári hjá United eyddi hann meðal annars 150 milljónum punda í Ander Herrera, Luke Shaw, Marcos Rojo, Falcao, Daley Blind og Angel Di Maria en ekki margir þeirra náðu að slá í gegn á Old Trafford. Hollendingurinn hefur verið duglegur að skjóta á Ed Woodward, stjórnarformann liðsins, að undanförnu og nú segir hann að Woodward hafi borgað alltof mikið fyrir leikmenn sem voru númer sjö eða átta á óskalista Van Gaal. Louis van Gaal SLAMS Man Utd for failing to buy his top transfer targets https://t.co/5UF94lBsCD— MailOnline Sport (@MailSport) May 29, 2020 „Manchester United hafði ekki hæfileikana til þess að verða meistari og voru með tíu leikmenn yfir þrítugu og fimm sem voru eldri en 35. Svo ég sagði við þá að ég væri að fara yngja upp hópinn og hvaða leikmenn ættu að koma. Ég fékk ekki einn af þessum leikmönnum,“ sagði Hollendingurinn. „Þú býst ekki við því hjá ríkasta félagi í heimi. Þeir voru með veltu upp á 600 milljónir punda og geta ekki keypt leikmennina sem þú þarft. Þú ættir að kaupa þann sem er númer eitt en ekki þann sem er númer sjö á listanum.“ „Auðvitað, ef þú ert félagið sem er að selja leikmann þá hugsarðu: Ef þið eruð svona ríkir þá þurfi þið að borga hæsta mögulega verð fyrir leikmanninn. Það gerðist í þessum kaupum og þú þarft að gera það með leikmenn númer sjö og átta á listanum. Þú borgar of mikið fyrir hann og stjórinn er svo dæmdur af því.“ Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjórinn sem stýrði Manchester United í tvö tímabil, heldur áfram að rifja upp tíma sinn hjá United og nýjasta viðtal hans sýnir að margir af þeim leikmönnum sem hann fékk til félagsins voru ekki ofarlega á óskalista hans. Á sínu fyrsta ári hjá United eyddi hann meðal annars 150 milljónum punda í Ander Herrera, Luke Shaw, Marcos Rojo, Falcao, Daley Blind og Angel Di Maria en ekki margir þeirra náðu að slá í gegn á Old Trafford. Hollendingurinn hefur verið duglegur að skjóta á Ed Woodward, stjórnarformann liðsins, að undanförnu og nú segir hann að Woodward hafi borgað alltof mikið fyrir leikmenn sem voru númer sjö eða átta á óskalista Van Gaal. Louis van Gaal SLAMS Man Utd for failing to buy his top transfer targets https://t.co/5UF94lBsCD— MailOnline Sport (@MailSport) May 29, 2020 „Manchester United hafði ekki hæfileikana til þess að verða meistari og voru með tíu leikmenn yfir þrítugu og fimm sem voru eldri en 35. Svo ég sagði við þá að ég væri að fara yngja upp hópinn og hvaða leikmenn ættu að koma. Ég fékk ekki einn af þessum leikmönnum,“ sagði Hollendingurinn. „Þú býst ekki við því hjá ríkasta félagi í heimi. Þeir voru með veltu upp á 600 milljónir punda og geta ekki keypt leikmennina sem þú þarft. Þú ættir að kaupa þann sem er númer eitt en ekki þann sem er númer sjö á listanum.“ „Auðvitað, ef þú ert félagið sem er að selja leikmann þá hugsarðu: Ef þið eruð svona ríkir þá þurfi þið að borga hæsta mögulega verð fyrir leikmanninn. Það gerðist í þessum kaupum og þú þarft að gera það með leikmenn númer sjö og átta á listanum. Þú borgar of mikið fyrir hann og stjórinn er svo dæmdur af því.“
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Fleiri fréttir Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Andrea til Anderlecht Mourinho vonaði að leikmenn hans ættu svefnlausa nótt Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Sjá meira