Van Gaal heldur áfram: „Með veltu upp á 600 milljónir og geta ekki keypt leikmennina sem þú þarft“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. maí 2020 12:30 Louis van Gaal var með Ryan Giggs sér við hlið. vísir/getty Louis van Gaal, knattspyrnustjórinn sem stýrði Manchester United í tvö tímabil, heldur áfram að rifja upp tíma sinn hjá United og nýjasta viðtal hans sýnir að margir af þeim leikmönnum sem hann fékk til félagsins voru ekki ofarlega á óskalista hans. Á sínu fyrsta ári hjá United eyddi hann meðal annars 150 milljónum punda í Ander Herrera, Luke Shaw, Marcos Rojo, Falcao, Daley Blind og Angel Di Maria en ekki margir þeirra náðu að slá í gegn á Old Trafford. Hollendingurinn hefur verið duglegur að skjóta á Ed Woodward, stjórnarformann liðsins, að undanförnu og nú segir hann að Woodward hafi borgað alltof mikið fyrir leikmenn sem voru númer sjö eða átta á óskalista Van Gaal. Louis van Gaal SLAMS Man Utd for failing to buy his top transfer targets https://t.co/5UF94lBsCD— MailOnline Sport (@MailSport) May 29, 2020 „Manchester United hafði ekki hæfileikana til þess að verða meistari og voru með tíu leikmenn yfir þrítugu og fimm sem voru eldri en 35. Svo ég sagði við þá að ég væri að fara yngja upp hópinn og hvaða leikmenn ættu að koma. Ég fékk ekki einn af þessum leikmönnum,“ sagði Hollendingurinn. „Þú býst ekki við því hjá ríkasta félagi í heimi. Þeir voru með veltu upp á 600 milljónir punda og geta ekki keypt leikmennina sem þú þarft. Þú ættir að kaupa þann sem er númer eitt en ekki þann sem er númer sjö á listanum.“ „Auðvitað, ef þú ert félagið sem er að selja leikmann þá hugsarðu: Ef þið eruð svona ríkir þá þurfi þið að borga hæsta mögulega verð fyrir leikmanninn. Það gerðist í þessum kaupum og þú þarft að gera það með leikmenn númer sjö og átta á listanum. Þú borgar of mikið fyrir hann og stjórinn er svo dæmdur af því.“ Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Louis van Gaal, knattspyrnustjórinn sem stýrði Manchester United í tvö tímabil, heldur áfram að rifja upp tíma sinn hjá United og nýjasta viðtal hans sýnir að margir af þeim leikmönnum sem hann fékk til félagsins voru ekki ofarlega á óskalista hans. Á sínu fyrsta ári hjá United eyddi hann meðal annars 150 milljónum punda í Ander Herrera, Luke Shaw, Marcos Rojo, Falcao, Daley Blind og Angel Di Maria en ekki margir þeirra náðu að slá í gegn á Old Trafford. Hollendingurinn hefur verið duglegur að skjóta á Ed Woodward, stjórnarformann liðsins, að undanförnu og nú segir hann að Woodward hafi borgað alltof mikið fyrir leikmenn sem voru númer sjö eða átta á óskalista Van Gaal. Louis van Gaal SLAMS Man Utd for failing to buy his top transfer targets https://t.co/5UF94lBsCD— MailOnline Sport (@MailSport) May 29, 2020 „Manchester United hafði ekki hæfileikana til þess að verða meistari og voru með tíu leikmenn yfir þrítugu og fimm sem voru eldri en 35. Svo ég sagði við þá að ég væri að fara yngja upp hópinn og hvaða leikmenn ættu að koma. Ég fékk ekki einn af þessum leikmönnum,“ sagði Hollendingurinn. „Þú býst ekki við því hjá ríkasta félagi í heimi. Þeir voru með veltu upp á 600 milljónir punda og geta ekki keypt leikmennina sem þú þarft. Þú ættir að kaupa þann sem er númer eitt en ekki þann sem er númer sjö á listanum.“ „Auðvitað, ef þú ert félagið sem er að selja leikmann þá hugsarðu: Ef þið eruð svona ríkir þá þurfi þið að borga hæsta mögulega verð fyrir leikmanninn. Það gerðist í þessum kaupum og þú þarft að gera það með leikmenn númer sjö og átta á listanum. Þú borgar of mikið fyrir hann og stjórinn er svo dæmdur af því.“
Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira