Helena hætt hjá Fjölni eftir skamma dvöl Sindri Sverrisson skrifar 27. maí 2020 07:00 Helena Ólafsdóttir hefur stýrt Pepsi Max-mörkum kvenna síðustu ár og starf hennar í sjónvarpi er í yfirlýsingu Fjölnis sagt ein ástæða þess að hún sé hætt hjá félaginu. vísir/anton Helena Ólafsdóttir er hætt sem þjálfari kvennaliðs Fjölnis í fótbolta nú þegar aðeins rúmar þrjár vikur eru í að liðið hefji keppni á nýrri leiktíð í 1. deildinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis þar sem segir að stjórnin hafi samþykkt að verða við ósk Helenu um að láta af störfum. Þar segir einnig að vegna annarra verkefna hafi Helena ekki séð fram á að geta sinnt þjálfarastarfinu af fullum krafti í sumar, og tekið fram að Helena hafi til að mynda stýrt Pepsi Max-mörkum kvenna á Stöð 2 Sport. Helena Ólafsdóttir lætur af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna. #FélagiðOkkar https://t.co/6NcXUKzwcK— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) May 26, 2020 Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis og meistaraflokksráð kvenna hafa nú hafist handa við að finna eftirmann Helenu, sem tók við Fjölni í nóvember síðastliðnum eftir að hafa síðast þjálfað ÍA á sínum langa þjálfaraferli. Axel Örn Sæmundsson aðstoðarþjálfari mun stýra Fjölnisliðinu tímabundið. Fjölnir Íslenski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira
Helena Ólafsdóttir er hætt sem þjálfari kvennaliðs Fjölnis í fótbolta nú þegar aðeins rúmar þrjár vikur eru í að liðið hefji keppni á nýrri leiktíð í 1. deildinni. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis þar sem segir að stjórnin hafi samþykkt að verða við ósk Helenu um að láta af störfum. Þar segir einnig að vegna annarra verkefna hafi Helena ekki séð fram á að geta sinnt þjálfarastarfinu af fullum krafti í sumar, og tekið fram að Helena hafi til að mynda stýrt Pepsi Max-mörkum kvenna á Stöð 2 Sport. Helena Ólafsdóttir lætur af störfum sem þjálfari meistaraflokks kvenna. #FélagiðOkkar https://t.co/6NcXUKzwcK— Fjölnir FC (@Fjolnir_FC) May 26, 2020 Stjórn knattspyrnudeildar Fjölnis og meistaraflokksráð kvenna hafa nú hafist handa við að finna eftirmann Helenu, sem tók við Fjölni í nóvember síðastliðnum eftir að hafa síðast þjálfað ÍA á sínum langa þjálfaraferli. Axel Örn Sæmundsson aðstoðarþjálfari mun stýra Fjölnisliðinu tímabundið.
Fjölnir Íslenski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Åge Hareide glímir við sjúkdóm Fótbolti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Skrautlegur ferðadagur Fótbolti Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Sjá meira