Þjóðverjar fresta einnig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2020 15:41 Þýskalandsmeistarar Bayern München áttu að mæta Union Berlin á morgun. Keppni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið frestað til 2. apríl vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Breaking: The DFL have announced they will suspend all Bundesliga games until April 2. pic.twitter.com/67cMIFrYMq— ESPN FC (@ESPNFC) March 13, 2020 Þá hefur keppni í fimm sterkustu deildum Evrópu verið frestað; á Englandi, Ítalíu, Frakklandi, Spáni og Þýskalandi. Leikjunum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar sem áttu að fara fram í næstu viku hefur einnig verið frestað. Þar á meðal er leikur Bayern München og Chelsea sem átti að fara fram á þriðjudaginn. Bayern vann fyrri leikinn á Stamford Bridge, 0-3. Bayern átti að mæta Union Berlin í þýsku úrvalsdeildinni á morgun. Tveir Íslendingar leika í þýsku úrvalsdeildinni; Alfreð Finnbogason með Augsburg og Samúel Kári Friðjónsson með Paderborn sem átti að sækja Düsseldorf heim í fyrsta leik 26. umferðar í kvöld. Augsburg átti að taka á móti Wolfsburg á morgun Bayern er með fjögurra stiga forskot á Borussia Dortmund á toppi þýsku deildarinnar. Keppni í þýsku B-deildinni hefur einnig verið frestað. Þar leika tveir Íslendingar; Guðlaugur Victor Pálsson með Darmstadt 98 og Rúrik Gíslason með Sandhausen. Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. 13. mars 2020 10:35 KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. 13. mars 2020 14:12 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Sjá meira
Keppni í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið frestað til 2. apríl vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Breaking: The DFL have announced they will suspend all Bundesliga games until April 2. pic.twitter.com/67cMIFrYMq— ESPN FC (@ESPNFC) March 13, 2020 Þá hefur keppni í fimm sterkustu deildum Evrópu verið frestað; á Englandi, Ítalíu, Frakklandi, Spáni og Þýskalandi. Leikjunum í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar sem áttu að fara fram í næstu viku hefur einnig verið frestað. Þar á meðal er leikur Bayern München og Chelsea sem átti að fara fram á þriðjudaginn. Bayern vann fyrri leikinn á Stamford Bridge, 0-3. Bayern átti að mæta Union Berlin í þýsku úrvalsdeildinni á morgun. Tveir Íslendingar leika í þýsku úrvalsdeildinni; Alfreð Finnbogason með Augsburg og Samúel Kári Friðjónsson með Paderborn sem átti að sækja Düsseldorf heim í fyrsta leik 26. umferðar í kvöld. Augsburg átti að taka á móti Wolfsburg á morgun Bayern er með fjögurra stiga forskot á Borussia Dortmund á toppi þýsku deildarinnar. Keppni í þýsku B-deildinni hefur einnig verið frestað. Þar leika tveir Íslendingar; Guðlaugur Victor Pálsson með Darmstadt 98 og Rúrik Gíslason með Sandhausen.
Þýski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. 13. mars 2020 10:35 KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. 13. mars 2020 14:12 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Sjá meira
Ensku deildunum frestað til 4. apríl til að byrja með Ekkert verður líklega spilað í ensku úrvalsdeildinni fyrr en í fyrsta lagi eftir eftir landsleikjahléið í lok mars. 13. mars 2020 10:35
KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. 13. mars 2020 14:12
Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30
Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30