Gera ráð fyrir 16,9% atvinnuleysi í apríl Andri Eysteinsson skrifar 17. apríl 2020 17:06 Vinnumálastofnun gerir ráð fyrir áframhaldandi aukningu atvinnuleysis. Vísir/Hanna Atvinnuleysi á Íslandi fór vaxandi framan af marsmánuði og mældist 9,2% hafði atvinnuleysi því aukist úr 5,0% í febrúar. Gera má ráð fyrir því vöxturinn haldi áfram í apríl mánuði. Þetta kemur fram í yfirliti Vinnumálastofnunar yfir vinnumarkaðinn á Íslandi. Atvinnumarkaðurinn gjörbreyttist með þeim takmörkunum sem settar hafa verið á íslenskt samfélag vegna faraldurs kórónuveirunnar hér á landi. Fyrsta tilfellið greindist í lok febrúar og með tímanum breiddist veiran út um land allt með miklum áhrifum. Ferðaþjónustan og flugsamgöngur hafa einkum farið illa út úr faraldrinum en ferðalög til og frá landinu hafa nær alveg lagst af. Samkvæmt tölum Vinnumálastofnunnar nýttu 5.200 fyrirtæki úrræði ríkisstjórnarinnar um minnkað starfshlutfall fyrir 24.400 einstaklinga í marsmánuði. Atvinnuleysi fór í 5,7% vegna almennra umsókna um atvinnuleysistryggingar og um 3,5% að auki vegna minnkaðs starfshlutfalls alls 9,2%. Telur Vinnumálastofnun að atvinnuleysi muni aukast mjög í apríl „þegar umsóknir um minnkað starfshlutfall koma fram af fullum þunga til viðbótar við allmikla aukningu almennra umsókna um atvinnuleysisbætur. Að auki er gert ráð fyrir að afskráningar verði í lágmarki í aprílmánuði sökum hins erfiða ástands á vinnumarkaði. Vinnumálastofnun gerir því ráð fyrir að atvinnuleysi muni vaxa í um 16,9% í aprílmánuði.“ Mest er atvinnuleysi á Suðurnesjum eða 14,1% minnst á Norðurlandi vestra 4,3%. Í Mýrdalshreppi mælist atvinnuleysi 21% en í Skútustaðahreppi 15%. Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Sjá meira
Atvinnuleysi á Íslandi fór vaxandi framan af marsmánuði og mældist 9,2% hafði atvinnuleysi því aukist úr 5,0% í febrúar. Gera má ráð fyrir því vöxturinn haldi áfram í apríl mánuði. Þetta kemur fram í yfirliti Vinnumálastofnunar yfir vinnumarkaðinn á Íslandi. Atvinnumarkaðurinn gjörbreyttist með þeim takmörkunum sem settar hafa verið á íslenskt samfélag vegna faraldurs kórónuveirunnar hér á landi. Fyrsta tilfellið greindist í lok febrúar og með tímanum breiddist veiran út um land allt með miklum áhrifum. Ferðaþjónustan og flugsamgöngur hafa einkum farið illa út úr faraldrinum en ferðalög til og frá landinu hafa nær alveg lagst af. Samkvæmt tölum Vinnumálastofnunnar nýttu 5.200 fyrirtæki úrræði ríkisstjórnarinnar um minnkað starfshlutfall fyrir 24.400 einstaklinga í marsmánuði. Atvinnuleysi fór í 5,7% vegna almennra umsókna um atvinnuleysistryggingar og um 3,5% að auki vegna minnkaðs starfshlutfalls alls 9,2%. Telur Vinnumálastofnun að atvinnuleysi muni aukast mjög í apríl „þegar umsóknir um minnkað starfshlutfall koma fram af fullum þunga til viðbótar við allmikla aukningu almennra umsókna um atvinnuleysisbætur. Að auki er gert ráð fyrir að afskráningar verði í lágmarki í aprílmánuði sökum hins erfiða ástands á vinnumarkaði. Vinnumálastofnun gerir því ráð fyrir að atvinnuleysi muni vaxa í um 16,9% í aprílmánuði.“ Mest er atvinnuleysi á Suðurnesjum eða 14,1% minnst á Norðurlandi vestra 4,3%. Í Mýrdalshreppi mælist atvinnuleysi 21% en í Skútustaðahreppi 15%.
Vinnumarkaður Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Sjá meira