Liverpool hetja valdi fimm úr enska boltanum í besta lið heims en ekki Ronaldo Anton Ingi Leifsson skrifar 25. maí 2020 07:30 John Barnes vann nokkra titla með Liverpool og hefur starfað sem spekingur síðan. vísir/Getty John Barnes, sem varð í tvígang enskur meistari með Liverpool og vann bikarinn í tvígang, var beðinn um að velja besta lið heims hjá Bonus Code Bets en það sem kom á óvart var að Cristiano Ronaldo komst ekki í liðið. Fjórir leikmenn Liverpool eru í liðinu og þeir Sadio Mane, Lionel Messi og Robert Lewandowski eru í fremstu víglínunni. Því er ekkert pláss fyrir hinn magnaða Portúgala. „Cristiano Ronaldo er áhrifamikill leikmaður en hann hefur ekki þann kraft sem hann hafði áður,“ sagði Barnes er hann útskýrði valið á liðinu. „Minn uppáhaldsleikmaður allra tíma verður að vera þarna, Messi. Það segir sig sjálft.“ Cristiano Ronaldo snubbed as four Liverpool stars and Lionel Messi make John Barnes' 'World XI'https://t.co/Esnd01dpkY pic.twitter.com/irOQGLoppk— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) May 25, 2020 „Ég valdi Lewandowski því ef þú ert að spila leik sem er jafn og boltinn fer inn í teiginn, þá viltu hafa framherja eins og Harry Kane eða Lewandowski. Lewandowski er fyrir mér besta nía í heimi. Þegar þú talar um Ian Rush gæði, þá er hann af þeim gæðum.“ Mane er ekki eini leikmaður Liverpool í liðinu því þeir eru alls fjórir. Alisson er í markinu og Trent Alexander Arnold og Virgil van Dijk eru í vörninni ásamt Sergio Ramos og Alphonso Davies frá Bayern Munchen. „Því miður fyrir Liverpool stuðningsmenn þá er ég með Sergio Ramos við hlið Van Dijk og það er leikmaður sem þeir hrífast ekki af en síðustu tíu ár hefur hann verið stöðugasti miðvörðurinn. Þetta er varnarmaður sem veit hvernig á að verjast.“ Á miðjunni eru svo þeir Frenkie de Jong, N’Golo Kante og Kevin De Bruyne. John Barnes leaves Cristiano Ronaldo out of his World XI https://t.co/VhNl0PjZeN— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira
John Barnes, sem varð í tvígang enskur meistari með Liverpool og vann bikarinn í tvígang, var beðinn um að velja besta lið heims hjá Bonus Code Bets en það sem kom á óvart var að Cristiano Ronaldo komst ekki í liðið. Fjórir leikmenn Liverpool eru í liðinu og þeir Sadio Mane, Lionel Messi og Robert Lewandowski eru í fremstu víglínunni. Því er ekkert pláss fyrir hinn magnaða Portúgala. „Cristiano Ronaldo er áhrifamikill leikmaður en hann hefur ekki þann kraft sem hann hafði áður,“ sagði Barnes er hann útskýrði valið á liðinu. „Minn uppáhaldsleikmaður allra tíma verður að vera þarna, Messi. Það segir sig sjálft.“ Cristiano Ronaldo snubbed as four Liverpool stars and Lionel Messi make John Barnes' 'World XI'https://t.co/Esnd01dpkY pic.twitter.com/irOQGLoppk— Daily Star Sport (@DailyStar_Sport) May 25, 2020 „Ég valdi Lewandowski því ef þú ert að spila leik sem er jafn og boltinn fer inn í teiginn, þá viltu hafa framherja eins og Harry Kane eða Lewandowski. Lewandowski er fyrir mér besta nía í heimi. Þegar þú talar um Ian Rush gæði, þá er hann af þeim gæðum.“ Mane er ekki eini leikmaður Liverpool í liðinu því þeir eru alls fjórir. Alisson er í markinu og Trent Alexander Arnold og Virgil van Dijk eru í vörninni ásamt Sergio Ramos og Alphonso Davies frá Bayern Munchen. „Því miður fyrir Liverpool stuðningsmenn þá er ég með Sergio Ramos við hlið Van Dijk og það er leikmaður sem þeir hrífast ekki af en síðustu tíu ár hefur hann verið stöðugasti miðvörðurinn. Þetta er varnarmaður sem veit hvernig á að verjast.“ Á miðjunni eru svo þeir Frenkie de Jong, N’Golo Kante og Kevin De Bruyne. John Barnes leaves Cristiano Ronaldo out of his World XI https://t.co/VhNl0PjZeN— MailOnline Sport (@MailSport) May 24, 2020
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fleiri fréttir Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Sjá meira