Fimmti mánuður tímabilsins þar sem Klopp er valinn bestur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2020 18:45 Jürgen Klopp hefur unnið verðlaunin í fimm af sex mánuðum tímabilsins. Getty/ Matthew Ashton Jürgen Klopp vinnur alla leiki í ensku úrvalsdeildinni þessi misserin og hann raðar einnig inn verðlaunum sem besti knattspyrnustjóri mánaðarins. Klopp var í dag valinn besti knattspyrnustjóri janúarmánaðar en þetta er þriðji mánuðurinn í röð sem hann fær þessi verðlaun. Auk þess var Klopp einnig valinn besti stjórinn í ágúst og september og er því fyrsti knattspyrnustjórinn sem er vinnur þessi verðlaun fimm sinnum á einu tímabili. Pep Guardiola átti metið en hann var fjórum sinnum kosinn besti knattspyrnustjóri mánaðarins tímabilið 2017 til 2018. BOSS Jürgen Klopp has been named as the @premierleague's Manager of the Month for January - setting a new record for most wins (5) in a single season! pic.twitter.com/orzj152nMo— Liverpool FC (@LFC) February 7, 2020 Frank Lampard var kosinn sá besti í október en annars hefur Klopp unnið verðlaunin. Liverpool liðið vann alla leiki sína í janúar og hefur alls unnið fimmtán deildarleiki í röð. Liverpool vann bæði Tottenham Hotspur og Manchester United í janúar og endaði mánuðinn með 22 stiga forystu á toppi deildarinnar. Jürgen Klopp hefur alls verið kosinn besti stjóri mánaðarins átta sinnum á ferlinum en aðeins þeir Sir Alex Ferguson, Arsene Wenger og David Moyes hafa fengið þau oftar. Aðrir sem komu til greina að þesu sinni voru Pep Guardiola hjá Manchester City, Ralph Hasenhuttl hjá Southampton og Nigel Pearson hjá Watford. 5️ wins in January to continue Liverpool's unbeaten run Jurgen Klopp is the @BarclaysFooty Manager of the Month for January#PLAwardspic.twitter.com/NAQuMup4Mg— Premier League (@premierleague) February 7, 2020 Bestu knattspyrnustjórar mánaðanna á 2019-20 tímabilinu: Ágúst: Jürgen Klopp (Liverpool) September: Jürgen Klopp (Liverpool) Október: Frank Lampard (Chelsea) Nóvember: Jürgen Klopp (Liverpool) Desember: Jürgen Klopp (Liverpool) Janúar: Jürgen Klopp (Liverpool) Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira
Jürgen Klopp vinnur alla leiki í ensku úrvalsdeildinni þessi misserin og hann raðar einnig inn verðlaunum sem besti knattspyrnustjóri mánaðarins. Klopp var í dag valinn besti knattspyrnustjóri janúarmánaðar en þetta er þriðji mánuðurinn í röð sem hann fær þessi verðlaun. Auk þess var Klopp einnig valinn besti stjórinn í ágúst og september og er því fyrsti knattspyrnustjórinn sem er vinnur þessi verðlaun fimm sinnum á einu tímabili. Pep Guardiola átti metið en hann var fjórum sinnum kosinn besti knattspyrnustjóri mánaðarins tímabilið 2017 til 2018. BOSS Jürgen Klopp has been named as the @premierleague's Manager of the Month for January - setting a new record for most wins (5) in a single season! pic.twitter.com/orzj152nMo— Liverpool FC (@LFC) February 7, 2020 Frank Lampard var kosinn sá besti í október en annars hefur Klopp unnið verðlaunin. Liverpool liðið vann alla leiki sína í janúar og hefur alls unnið fimmtán deildarleiki í röð. Liverpool vann bæði Tottenham Hotspur og Manchester United í janúar og endaði mánuðinn með 22 stiga forystu á toppi deildarinnar. Jürgen Klopp hefur alls verið kosinn besti stjóri mánaðarins átta sinnum á ferlinum en aðeins þeir Sir Alex Ferguson, Arsene Wenger og David Moyes hafa fengið þau oftar. Aðrir sem komu til greina að þesu sinni voru Pep Guardiola hjá Manchester City, Ralph Hasenhuttl hjá Southampton og Nigel Pearson hjá Watford. 5️ wins in January to continue Liverpool's unbeaten run Jurgen Klopp is the @BarclaysFooty Manager of the Month for January#PLAwardspic.twitter.com/NAQuMup4Mg— Premier League (@premierleague) February 7, 2020 Bestu knattspyrnustjórar mánaðanna á 2019-20 tímabilinu: Ágúst: Jürgen Klopp (Liverpool) September: Jürgen Klopp (Liverpool) Október: Frank Lampard (Chelsea) Nóvember: Jürgen Klopp (Liverpool) Desember: Jürgen Klopp (Liverpool) Janúar: Jürgen Klopp (Liverpool)
Enski boltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Körfubolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Sjáðu bestu mörkin og lætin sem eru í vændum í London Rak tána í hurð og missir af risaleikjum Sakna Jota en myndu aldrei nota það sem afsökun Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Sadio Mané hafnaði Manchester United Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Segir suma ekki vera tilbúna fyrir svarta súperstjörnu Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti