Carragher segir stuðningsmenn Liverpool vanmeta Salah Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2020 13:30 Mo Salah og Carragher. vísir/getty/samsett Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að stuðningsmenn uppeldisfélagsins vanmeti Mo Salah og vilji helst losna við hann af stóru stjörnunum sínum. Carragher ræddi um Egyptann fyrir leik Liverpool í gærkvöldi er toppliðið vann 3-2 sigur á West Ham og er með 22 stiga forskot á toppi deildarinnar. „Með Mo Salah, þá held ég að hann sé vanmetinn. Fyrir utan Liverpool er hann heimsklassaleikmaður en á meðal stuðningsmanna Liverpool held ég að hann sé vanmetinn,“ sagði Carragher í Monday Night Football í gær. „Hann var aldrei að fara skora 47 mörk á þessari leiktíð en ef þú kíkir á samfélagsmiðlanna þá eru Liverpool með sex heimsklassaleikmenn. Alisson, Trent, Van Dijk, Mane, Firmino og Salah.“ „Spurðu stuðningsmenn Liverpool hvort að þeir myndu taka stóra summu fyrir einhvern af hinum fimm, fyrir utan Salah, og þeir myndu segja ekki séns. En ef þú spyrð hvort þeir myndu taka 130 milljónir punda fyrir Salah? Já.“ Jamie Carragher says Mohamed Salah is 'underappreciated' by Liverpool fans https://t.co/9IkJ3HI19J— MailOnline Sport (@MailSport) February 25, 2020 „Hann getur pirrað þig stundum en hann er svo góður. Hann er ekki kantmaður heldur framherji. Hann er reglulega dekkaður þegar hann fær boltann en hann tapar næstum aldrei boltanum í þannig stöðum.“ „Það er enginn vafi á því að hann hugsar um sjálfan sig. Þegar hann er í stöðu til þess að skjóta hugsar hann sig um hvort hann geti skorað. Hann kíkir ekki eftir félögunum og það getur verið pirrandi.“ „Talandi um mörk og stoðsendingar. Hann leggur líka mikið upp. Hann er með 92 stoðsendingar í heildina og hann er í öðru sæti eftir Messi. Hann spilar 97 leiki og er aldrei meiddur. Hann er þarna í hverri viku. 97 leikir af 102,“ sagði Carragher. Að lokum bætti Carragher við að stuðningsmenn Liverpool ættu að passa sig á því að tala of mikið um að losa sig við Salah og fá Kylian Mbappe eða Jadon Sancho. Það muni taka tíma að koma þeim inn í kerfið og félagið. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira
Jamie Carragher, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður Liverpool, segir að stuðningsmenn uppeldisfélagsins vanmeti Mo Salah og vilji helst losna við hann af stóru stjörnunum sínum. Carragher ræddi um Egyptann fyrir leik Liverpool í gærkvöldi er toppliðið vann 3-2 sigur á West Ham og er með 22 stiga forskot á toppi deildarinnar. „Með Mo Salah, þá held ég að hann sé vanmetinn. Fyrir utan Liverpool er hann heimsklassaleikmaður en á meðal stuðningsmanna Liverpool held ég að hann sé vanmetinn,“ sagði Carragher í Monday Night Football í gær. „Hann var aldrei að fara skora 47 mörk á þessari leiktíð en ef þú kíkir á samfélagsmiðlanna þá eru Liverpool með sex heimsklassaleikmenn. Alisson, Trent, Van Dijk, Mane, Firmino og Salah.“ „Spurðu stuðningsmenn Liverpool hvort að þeir myndu taka stóra summu fyrir einhvern af hinum fimm, fyrir utan Salah, og þeir myndu segja ekki séns. En ef þú spyrð hvort þeir myndu taka 130 milljónir punda fyrir Salah? Já.“ Jamie Carragher says Mohamed Salah is 'underappreciated' by Liverpool fans https://t.co/9IkJ3HI19J— MailOnline Sport (@MailSport) February 25, 2020 „Hann getur pirrað þig stundum en hann er svo góður. Hann er ekki kantmaður heldur framherji. Hann er reglulega dekkaður þegar hann fær boltann en hann tapar næstum aldrei boltanum í þannig stöðum.“ „Það er enginn vafi á því að hann hugsar um sjálfan sig. Þegar hann er í stöðu til þess að skjóta hugsar hann sig um hvort hann geti skorað. Hann kíkir ekki eftir félögunum og það getur verið pirrandi.“ „Talandi um mörk og stoðsendingar. Hann leggur líka mikið upp. Hann er með 92 stoðsendingar í heildina og hann er í öðru sæti eftir Messi. Hann spilar 97 leiki og er aldrei meiddur. Hann er þarna í hverri viku. 97 leikir af 102,“ sagði Carragher. Að lokum bætti Carragher við að stuðningsmenn Liverpool ættu að passa sig á því að tala of mikið um að losa sig við Salah og fá Kylian Mbappe eða Jadon Sancho. Það muni taka tíma að koma þeim inn í kerfið og félagið.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Sjá meira