Eigandi Priksins lofar háum fundarlaunum fyrir tölvuna sína Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. mars 2020 07:42 Einn eigenda Priksins er með skrifstofu við Ingólfsstræti þar sem brotist var inn í nótt. Vísir/vilhelm Svo virðist sem innbrotsþjófur hafi fleygt stærðarinnar steinsteypuklumpi inn um rúðu á Ingólfsstræti 6 skömmu eftir miðnætti. Þar er skrifstofa Geoffrey Skywalker, eins eigenda skemmtistaðarins Priksins, til húsa og segir hann rúðubrotið ekki eina tjónið sem þar varð í nótt. Tölvu hans, borðtölvu af gerðinni iMac, hafi jafnframt verið stolið af skrifstofunni. „Hún er eldri týpa og hefur engan verðstimpil á götunni. En er hinsvegar stútfull af verkefnum síðustu ára og hlaðin miklu tilfinningalegu gildi,“ skrifar Geoffrey á Facebook-síðu sína. Þessu til staðfestingar birtir hann mynd af tölvunni, sem er „alsett límmiðum að framan,“ eins og Geoffrey orðar það. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu drepur jafnframt á innbrotinu í dagbók sinn í nótt. Færslan lætur ekki mikið yfir sér:00:59 Tilkynnt um innbrot / þjófnað, fyrirtæki í hverfi 101. Brotin rúða farið inn og stolið tölvu. Geoffrey er þó sýnilega ósáttur með vendingar næturinnar. Hann býðst til að reiða fram há fundarlaun handa þeim sem getur útvegað honum upplýsingar „sem leiða mig og tölvuna saman aftur,“ eins og sjá má í færslu hans hér að neðan. Lögreglumál Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Svo virðist sem innbrotsþjófur hafi fleygt stærðarinnar steinsteypuklumpi inn um rúðu á Ingólfsstræti 6 skömmu eftir miðnætti. Þar er skrifstofa Geoffrey Skywalker, eins eigenda skemmtistaðarins Priksins, til húsa og segir hann rúðubrotið ekki eina tjónið sem þar varð í nótt. Tölvu hans, borðtölvu af gerðinni iMac, hafi jafnframt verið stolið af skrifstofunni. „Hún er eldri týpa og hefur engan verðstimpil á götunni. En er hinsvegar stútfull af verkefnum síðustu ára og hlaðin miklu tilfinningalegu gildi,“ skrifar Geoffrey á Facebook-síðu sína. Þessu til staðfestingar birtir hann mynd af tölvunni, sem er „alsett límmiðum að framan,“ eins og Geoffrey orðar það. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu drepur jafnframt á innbrotinu í dagbók sinn í nótt. Færslan lætur ekki mikið yfir sér:00:59 Tilkynnt um innbrot / þjófnað, fyrirtæki í hverfi 101. Brotin rúða farið inn og stolið tölvu. Geoffrey er þó sýnilega ósáttur með vendingar næturinnar. Hann býðst til að reiða fram há fundarlaun handa þeim sem getur útvegað honum upplýsingar „sem leiða mig og tölvuna saman aftur,“ eins og sjá má í færslu hans hér að neðan.
Lögreglumál Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Tugþúsundir mótmæltu ICE Erlent Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira