Hafnaði Juventus því þeir hefðu sett hann í unglingaliðið Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2020 19:45 Erling Braut Haaland fagnar öðru marka sinna gegn PSG fyrr á leiktíðinni. vísir/getty Umboðsmaðurinn skrautlegri, Mino Raiola, segir að umbjóðandi hans Erling Braut Håland hafi hafnað Juventus í janúar því þeir vildu láta hann æfa og spila með unglingaliði félagsins. Þess í stað fór sá norski til Dortmund þar sem hann hefur slegið í gegn. Framherjinn vakti mikla athygli fyrir vasklega framgöngu með Red Bull Salzburg í Meistaradeildinni þar sem hann raðaði inn mörkum og voru ansi mörg lið orðuð við þann norska í janúarglugganum. Þar á meðal Manchester United, Dortmund og Juventus. „Af hverju fór Håland ekki til Juventus? Því þeir hefðu sett hann í U23-ára liðið,“ sagði Raiola. Ansi einfalt en Raiola er ekki allra. Hann er einnig umboðsmaður leikmanna á borð við Paul Pogba og Jesse Lingard og hefur háð regluleg stríð við forsvarsmenn Man. United. Mino Raiola reveals Erling Haaland rejected Juventus because they 'wanted to put him in their UNDER-23 squad' https://t.co/Wwqdlvzk9A— MailOnline Sport (@MailSport) May 18, 2020 Norðmaðurinn hefur farið á kostum í gula búningnum í Þýskalandi en hann hefur skorað þrettán mörk í fyrstu tólf leikjum sínum með félaginu og skoraði meðal annars eitt marka Dortmund í 4-0 sigrinum á Schalke um helgina. Dortmund er nú stigi á eftir ríkjandi meisturum í Bayern München. Þessi lið mætast síðar í mánuðinum en Håland hefur skorað 41 mark í 34 leikjum á tímabilinu. Hann er fáanlegur fyrir 63 milljónir punda sumarið 2021 en það er klásúla í samningi hans. Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira
Umboðsmaðurinn skrautlegri, Mino Raiola, segir að umbjóðandi hans Erling Braut Håland hafi hafnað Juventus í janúar því þeir vildu láta hann æfa og spila með unglingaliði félagsins. Þess í stað fór sá norski til Dortmund þar sem hann hefur slegið í gegn. Framherjinn vakti mikla athygli fyrir vasklega framgöngu með Red Bull Salzburg í Meistaradeildinni þar sem hann raðaði inn mörkum og voru ansi mörg lið orðuð við þann norska í janúarglugganum. Þar á meðal Manchester United, Dortmund og Juventus. „Af hverju fór Håland ekki til Juventus? Því þeir hefðu sett hann í U23-ára liðið,“ sagði Raiola. Ansi einfalt en Raiola er ekki allra. Hann er einnig umboðsmaður leikmanna á borð við Paul Pogba og Jesse Lingard og hefur háð regluleg stríð við forsvarsmenn Man. United. Mino Raiola reveals Erling Haaland rejected Juventus because they 'wanted to put him in their UNDER-23 squad' https://t.co/Wwqdlvzk9A— MailOnline Sport (@MailSport) May 18, 2020 Norðmaðurinn hefur farið á kostum í gula búningnum í Þýskalandi en hann hefur skorað þrettán mörk í fyrstu tólf leikjum sínum með félaginu og skoraði meðal annars eitt marka Dortmund í 4-0 sigrinum á Schalke um helgina. Dortmund er nú stigi á eftir ríkjandi meisturum í Bayern München. Þessi lið mætast síðar í mánuðinum en Håland hefur skorað 41 mark í 34 leikjum á tímabilinu. Hann er fáanlegur fyrir 63 milljónir punda sumarið 2021 en það er klásúla í samningi hans.
Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Fleiri fréttir Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Sjá meira