Sportpakkinn: Juventus vann Inter á tómum leikvangi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. mars 2020 16:00 Paulo Dybala skoraði glæsilegt mark í stórleik Juventus og Inter í gær. vísir/getty Engir áhorfendur voru viðstaddir toppslag Juventus og Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í gær vegna kórónuveirunnar. Juventus vann 2-0 sigur og komst þar með á topp deildarinnar. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn. Allir leikir helgarinnar í ítölsku deildinni fóru fram fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar sem hefur leikið Ítali grátt. Það var því ansi tómlegt um að litast á Allianz leikvanginum í Tórínó í gær. Eftir jafnan fyrri hálfleik tók Juventus völdin í þeim seinni. Á 54. mínútu kom velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey Juventus yfir með skoti af stuttu færi eftir barning í vítateig Inter. Paulo Dybala kom inn á sem varamaður á 59. mínútu og átta mínútum síðar skoraði hann annað mark Juventus. Markið var í glæsilegri kantinum. Argentínumaðurinn lék á Ashley Young og skoraði með utanfótarskoti framhjá Samir Handanovic í marki Inter. Fleiri urðu mörkin ekki og Juventus fagnaði öðrum sigri sínum á Inter á tímabilinu. Juventus er með eins stigs forskot á Lazio á toppi deildarinnar. Eftir rýra uppskeru í síðustu leikjum er Inter í 3. sæti deildarinnar með 54 stig, níu stigum á eftir Juventus. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Engir áhorfendur sáu Juventus vinna Inter Ítalski boltinn Sportpakkinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir Juventus endurheimti toppsætið með öruggum sigri á Inter Juventus átti ekki í neinum vandræðum með Inter Milan í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. 8. mars 2020 21:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Engir áhorfendur voru viðstaddir toppslag Juventus og Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í gær vegna kórónuveirunnar. Juventus vann 2-0 sigur og komst þar með á topp deildarinnar. Guðjón Guðmundsson fór yfir leikinn. Allir leikir helgarinnar í ítölsku deildinni fóru fram fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar sem hefur leikið Ítali grátt. Það var því ansi tómlegt um að litast á Allianz leikvanginum í Tórínó í gær. Eftir jafnan fyrri hálfleik tók Juventus völdin í þeim seinni. Á 54. mínútu kom velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey Juventus yfir með skoti af stuttu færi eftir barning í vítateig Inter. Paulo Dybala kom inn á sem varamaður á 59. mínútu og átta mínútum síðar skoraði hann annað mark Juventus. Markið var í glæsilegri kantinum. Argentínumaðurinn lék á Ashley Young og skoraði með utanfótarskoti framhjá Samir Handanovic í marki Inter. Fleiri urðu mörkin ekki og Juventus fagnaði öðrum sigri sínum á Inter á tímabilinu. Juventus er með eins stigs forskot á Lazio á toppi deildarinnar. Eftir rýra uppskeru í síðustu leikjum er Inter í 3. sæti deildarinnar með 54 stig, níu stigum á eftir Juventus. Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Engir áhorfendur sáu Juventus vinna Inter
Ítalski boltinn Sportpakkinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir Juventus endurheimti toppsætið með öruggum sigri á Inter Juventus átti ekki í neinum vandræðum með Inter Milan í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. 8. mars 2020 21:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Juventus endurheimti toppsætið með öruggum sigri á Inter Juventus átti ekki í neinum vandræðum með Inter Milan í stórleik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni. 8. mars 2020 21:30