Skíðasvæði í Ölpunum skilgreind sem svæði með mikla smitáhættu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. mars 2020 14:20 Fjölmörg skíðasvæði eru nú skilgreind sem áhættusvæði vegna kórónuveirunnar af íslenskum yfirvöldum. Grafík/Hjalti Tekin hefur verið ákvörðun um það að skilgreina skíðasvæði í Ölpunum sem svæði með mikla smitáhættu vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Frá þessu var greint á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis sem hófst klukkan 14 í dag. Svæðin eru skilgreind sem hættusvæði frá og með 29. febrúar síðastliðnum en að því er fram kemur á vef landlæknis eru landsvæðin eftirfarandi: Ítalía Allt landið Austurríki Ischgl Vorarlberg Tirol Salzburg Kärnten Sviss Valais Bernese Oberland Ticino Graubünden Þýskaland Skíðasvæði í Suður-Bæjaralandi Frakkland Provence-Alpes-Côte d'Azur Auvergne-Rhône-Alpes Slóvenía Öll skíðasvæði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði á fundinum að þessi ákvörðun byggi á aukaupplýsingum sem yfirvöld hafi verið að fá yfir helgina. Vísaði hann í fregnir frá Norðurlöndunum þar sem mjög stór hluti af þeim sýkingum sem eru að greinast þar eru að koma frá skíðasvæðum í Ölpunum og þá ekki bara frá Norður-Ítalíu. Því væri almenningur nú hvattur til þess að fara ekki á skíðasvæði í Ölpunum að nauðsynjalausu og ef fólk hefur verið þar þá eigi það að fara í sóttkví frá heimkomudegi. Verið væri að miða við 29. febrúar og ákvörðunin gildir frá þeim degi. Tók Þórólfur dæmi um að ef einhver hefði komið heim fyrir tíu dögum frá nú skilgreindum áhættusvæðum en verið einkennalaus þá eigi viðkomandi að fara í sóttkví í fjóra daga. Fréttin hefur verið uppfærð. Wuhan-veiran Heilbrigðismál Íslendingar erlendis Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira
Tekin hefur verið ákvörðun um það að skilgreina skíðasvæði í Ölpunum sem svæði með mikla smitáhættu vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Frá þessu var greint á upplýsingafundi almannavarna og landlæknis sem hófst klukkan 14 í dag. Svæðin eru skilgreind sem hættusvæði frá og með 29. febrúar síðastliðnum en að því er fram kemur á vef landlæknis eru landsvæðin eftirfarandi: Ítalía Allt landið Austurríki Ischgl Vorarlberg Tirol Salzburg Kärnten Sviss Valais Bernese Oberland Ticino Graubünden Þýskaland Skíðasvæði í Suður-Bæjaralandi Frakkland Provence-Alpes-Côte d'Azur Auvergne-Rhône-Alpes Slóvenía Öll skíðasvæði Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, sagði á fundinum að þessi ákvörðun byggi á aukaupplýsingum sem yfirvöld hafi verið að fá yfir helgina. Vísaði hann í fregnir frá Norðurlöndunum þar sem mjög stór hluti af þeim sýkingum sem eru að greinast þar eru að koma frá skíðasvæðum í Ölpunum og þá ekki bara frá Norður-Ítalíu. Því væri almenningur nú hvattur til þess að fara ekki á skíðasvæði í Ölpunum að nauðsynjalausu og ef fólk hefur verið þar þá eigi það að fara í sóttkví frá heimkomudegi. Verið væri að miða við 29. febrúar og ákvörðunin gildir frá þeim degi. Tók Þórólfur dæmi um að ef einhver hefði komið heim fyrir tíu dögum frá nú skilgreindum áhættusvæðum en verið einkennalaus þá eigi viðkomandi að fara í sóttkví í fjóra daga. Fréttin hefur verið uppfærð.
Wuhan-veiran Heilbrigðismál Íslendingar erlendis Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Sjá meira