Fá endurgreitt ef þeir fá ekki að sjá Gylfa og félaga spila Anton Ingi Leifsson skrifar 18. maí 2020 11:00 Gylfi Sigurðsson í baráttu við Douglas Luiz fyrr í vetur. vísir/getty Everton hefur staðfest að þeir stuðningsmenn sem vilji fá endurgreiðslu á miðum sínum eiga rétt á því ef síðustu fimm heimaleikir liðsins í ensku úrvalsdeildinni fari fram á bak við luktar dyr. Ólíklegt er að þeir leikir sem eftir eru í ensku úrvalsdeildinni verða leiknir fyrir framan áhorfendur og því hefur félag Gylfa Þórs Sigurðssonar gefið það út að þeir stuðningsmenn sem eiga miða á leikina eigi þrjá möguleika. Þeir geta fengið miða sína endurgreidda, þeir geta látið peninginn fyrir miðunum ganga upp í miða á næstu leiktíð eða leggja málefninu Everton Community lið. Það er góðgerðastarfsemi innan félagsins sem styrkir mismunandi málefni innan Liverpool-borgar. | All fans with tickets for our remaining five home #PL fixtures of the 2019/20 season will be able to claim a refund due to the increasing expectation that - should the remaining games be played - they will take place behind closed doors. #EFC— Everton (@Everton) May 17, 2020 Everton átti heimaleiki eftir gegn Liverpool, Bournemouth, Aston Villa, Southampton og Leicester en útileiki gegn Norwich, Sheffield United, Tottenham og Wolves. Everton er í 12. sæti deildarinnar með 37 stig en liðið á níu deildarleiki eftir á tímabilinu. Einungis fjögur stig eru upp í áttunda sæti deildarinnar og átta stigum frá fimmta sætinu en miðja deildarinnar er ansi þétt. Gylfi hefur spilað 26 af 29 leikjum Everton á leiktíðinni og skorað í þeim eitt mark. Að auki hefur hann lagt upp tvö mörk. Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Everton hefur staðfest að þeir stuðningsmenn sem vilji fá endurgreiðslu á miðum sínum eiga rétt á því ef síðustu fimm heimaleikir liðsins í ensku úrvalsdeildinni fari fram á bak við luktar dyr. Ólíklegt er að þeir leikir sem eftir eru í ensku úrvalsdeildinni verða leiknir fyrir framan áhorfendur og því hefur félag Gylfa Þórs Sigurðssonar gefið það út að þeir stuðningsmenn sem eiga miða á leikina eigi þrjá möguleika. Þeir geta fengið miða sína endurgreidda, þeir geta látið peninginn fyrir miðunum ganga upp í miða á næstu leiktíð eða leggja málefninu Everton Community lið. Það er góðgerðastarfsemi innan félagsins sem styrkir mismunandi málefni innan Liverpool-borgar. | All fans with tickets for our remaining five home #PL fixtures of the 2019/20 season will be able to claim a refund due to the increasing expectation that - should the remaining games be played - they will take place behind closed doors. #EFC— Everton (@Everton) May 17, 2020 Everton átti heimaleiki eftir gegn Liverpool, Bournemouth, Aston Villa, Southampton og Leicester en útileiki gegn Norwich, Sheffield United, Tottenham og Wolves. Everton er í 12. sæti deildarinnar með 37 stig en liðið á níu deildarleiki eftir á tímabilinu. Einungis fjögur stig eru upp í áttunda sæti deildarinnar og átta stigum frá fimmta sætinu en miðja deildarinnar er ansi þétt. Gylfi hefur spilað 26 af 29 leikjum Everton á leiktíðinni og skorað í þeim eitt mark. Að auki hefur hann lagt upp tvö mörk.
Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sport Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira