Telur að rakningarforritið komi sterkt inn á lokametrunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. apríl 2020 15:39 Alma Möller er landlæknir. Mynd/Lögreglan á höfuðborgasvæðinu Alma Möller landlæknir hvetur þá sem enn hafa ekki náð sér í smitrakningarforrit landlæknis til þess að gera það. Það geti komið sterkt inn nú þegar smitum fer fækkandi og þegar slakað verði á klónni hvað varðar takmörkunum á samkomum. Alls hefur forritinu verið hlaðið niður í 133 þúsund símtæki en betur má ef duga skal að sögn Ölmu á daglegu upplýsingafundi almannavarna í dag´ Rakningarforritið, sem heitir rakning Rakning C-19 og er aðgengilegt í App Store og Play Store, er hlaðið niður á símtæki og vistar ferðir fólks tvær vikur aftur í tímann. Ef smit kemur upp getur Smitrakningateymi sóttvarnalæknis og ríkislögreglustjóra óskað eftir því að fá aðgang að staðsetningargögnunum. Þó að faraldurinn sé í rénun hér á landi er það þó, að mati Ölmu, ekki svo að forritið sjálft tapi gildi sínu, þvert á móti. „Við höldum að notkun appsins verði ekki síst mikilvægari þegar fram líður og smitum fer að fækka. Við förum kannski eitthvað að slaka á og munum síður ferðir okkur. Það er einmitt það sem appið gerir, það hjálpar okkur að muna hvar við höfum verið,“ sagði Alma. Hvatti hún þá sem eru efins um persónuvernd í tengslum við forritið að skoða þær upplýsingar gaumgæfilega. Upplýsingarnar sem forritið visti séu eingöngu notaðar með samþykki notandans og þá aðeins í þeim tilgangi að rekja ferðir hans í tengslum við smitrakningu. „Ég vil hvetja þá sem enn hafa ekki sótt sér appið að kynna sér um hvað það snýst á til dæmis á Covid.is. Við teljum að með þessu tvöfalda samþykki sem notað er og með því að nota einungis gps-gögn þá sé verið að tryggja öryggi og persónuvernd eins og sæmir lýðræðisþjóð.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Búið að ná í smitrakningaforritið 115 þúsund sinnum Nú er búið að hlaða niður smitrakningaforriti landlæknis sem ber nafnið Rakning C-15 í 115 þúsund símtæki. 6. apríl 2020 14:17 Því fleiri sem sækja appið því betra Appið var þróað á methraða en forstjóri Persónuverndar segir vel staðið að umgjörðinni. 2. apríl 2020 19:42 Hafði sínar efasemdir um smitrakningaforritið en er nú sannfærður eftir að hafa séð tæknina á bak við það Persónuverndarfulltrúi hjá Landlækni tjáir sig um smitvarnaforritið sem fjöldi íslenskra fyrirtækja hefur aðstoðað við að hann án endurgjalds. 25. mars 2020 21:40 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Alma Möller landlæknir hvetur þá sem enn hafa ekki náð sér í smitrakningarforrit landlæknis til þess að gera það. Það geti komið sterkt inn nú þegar smitum fer fækkandi og þegar slakað verði á klónni hvað varðar takmörkunum á samkomum. Alls hefur forritinu verið hlaðið niður í 133 þúsund símtæki en betur má ef duga skal að sögn Ölmu á daglegu upplýsingafundi almannavarna í dag´ Rakningarforritið, sem heitir rakning Rakning C-19 og er aðgengilegt í App Store og Play Store, er hlaðið niður á símtæki og vistar ferðir fólks tvær vikur aftur í tímann. Ef smit kemur upp getur Smitrakningateymi sóttvarnalæknis og ríkislögreglustjóra óskað eftir því að fá aðgang að staðsetningargögnunum. Þó að faraldurinn sé í rénun hér á landi er það þó, að mati Ölmu, ekki svo að forritið sjálft tapi gildi sínu, þvert á móti. „Við höldum að notkun appsins verði ekki síst mikilvægari þegar fram líður og smitum fer að fækka. Við förum kannski eitthvað að slaka á og munum síður ferðir okkur. Það er einmitt það sem appið gerir, það hjálpar okkur að muna hvar við höfum verið,“ sagði Alma. Hvatti hún þá sem eru efins um persónuvernd í tengslum við forritið að skoða þær upplýsingar gaumgæfilega. Upplýsingarnar sem forritið visti séu eingöngu notaðar með samþykki notandans og þá aðeins í þeim tilgangi að rekja ferðir hans í tengslum við smitrakningu. „Ég vil hvetja þá sem enn hafa ekki sótt sér appið að kynna sér um hvað það snýst á til dæmis á Covid.is. Við teljum að með þessu tvöfalda samþykki sem notað er og með því að nota einungis gps-gögn þá sé verið að tryggja öryggi og persónuvernd eins og sæmir lýðræðisþjóð.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Búið að ná í smitrakningaforritið 115 þúsund sinnum Nú er búið að hlaða niður smitrakningaforriti landlæknis sem ber nafnið Rakning C-15 í 115 þúsund símtæki. 6. apríl 2020 14:17 Því fleiri sem sækja appið því betra Appið var þróað á methraða en forstjóri Persónuverndar segir vel staðið að umgjörðinni. 2. apríl 2020 19:42 Hafði sínar efasemdir um smitrakningaforritið en er nú sannfærður eftir að hafa séð tæknina á bak við það Persónuverndarfulltrúi hjá Landlækni tjáir sig um smitvarnaforritið sem fjöldi íslenskra fyrirtækja hefur aðstoðað við að hann án endurgjalds. 25. mars 2020 21:40 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Búið að ná í smitrakningaforritið 115 þúsund sinnum Nú er búið að hlaða niður smitrakningaforriti landlæknis sem ber nafnið Rakning C-15 í 115 þúsund símtæki. 6. apríl 2020 14:17
Því fleiri sem sækja appið því betra Appið var þróað á methraða en forstjóri Persónuverndar segir vel staðið að umgjörðinni. 2. apríl 2020 19:42
Hafði sínar efasemdir um smitrakningaforritið en er nú sannfærður eftir að hafa séð tæknina á bak við það Persónuverndarfulltrúi hjá Landlækni tjáir sig um smitvarnaforritið sem fjöldi íslenskra fyrirtækja hefur aðstoðað við að hann án endurgjalds. 25. mars 2020 21:40