Berbakt áskorun gengur á milli hestamanna Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. maí 2020 19:30 Hestamenn reyna nú að toppa hvern annan í skemmtilegri áskorun, sem gengur út á það að beisla og leggja hnakk á hest eftir að hafa hoppað upp upp á hestinn og setið á honum berbakt á meðan gjörningurinn fer fram. Hestamenn landsins keppast nú við að finna eitthvað sniðugt til að gera á tímum kórónuveirunnar og þegar búið er að slá landsmót hestamanna af, sem fara átti fram á Hellu í sumar. Mótið verður þess í stað haldið sumarið 2022. Áskorun gengur nú á milli hestamanna á samfélagsmiðlum þar sem þeir skora á hvorn annan að leysa ákveðna þraut en hún byggir á því að beisla og leggja hnakkinn og festa hann á hestinn sitjandi á honum berbakt. Það þarf mikla færni og liðleika til að ná þessu á sem skemmstum tíma.Katrín sem segir að hestamenn finni sér ýmislegt skemmtilegt að gera á meðan kórónaveiran gengur yfir.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Mæðgurnar á Skeiðvöllum í Rangárþingi ytra ákváðu að keppa um það hvort væri fljótari. Guðlaug Birta er 14 ára með hryssuna Ynju frá Reykjavík, 11 vetra, en aldur mömmu hennar verður ekki gefin upp. Hún er með stóðhestinn Þyt frá Neðra-Seli, 21 vetra. „Já, það er ýmis vitleysan, sem kemur fram þegar það er svona ástand eins og er í þjóðfélaginu í dag, fólk að gera sér eitthvað til skemmtunar,“ segir Katrín.Guðlaug Birta fagnaði sigri á mömmu sinni á hestinum Ynju. Hér er hún að festa gjörðina á hnakknum.Magnús Hllynur Hreiðarsson.Þegar ljóst var að Guðlaug Birta sigraði mömmu sína tók hún glæsileg afstökk af Ynju og meðan mamma hennar gekk niðulút af velli.Katrín datt af baki á meðan áskorunin fór fram en hún var fljót að fara á bak aftur og klára áskorunina við dóttur sína enda mikil keppnismanneskja.Magnús Hlynur Hreiðarsson. Hestar Rangárþing ytra Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Hestamenn reyna nú að toppa hvern annan í skemmtilegri áskorun, sem gengur út á það að beisla og leggja hnakk á hest eftir að hafa hoppað upp upp á hestinn og setið á honum berbakt á meðan gjörningurinn fer fram. Hestamenn landsins keppast nú við að finna eitthvað sniðugt til að gera á tímum kórónuveirunnar og þegar búið er að slá landsmót hestamanna af, sem fara átti fram á Hellu í sumar. Mótið verður þess í stað haldið sumarið 2022. Áskorun gengur nú á milli hestamanna á samfélagsmiðlum þar sem þeir skora á hvorn annan að leysa ákveðna þraut en hún byggir á því að beisla og leggja hnakkinn og festa hann á hestinn sitjandi á honum berbakt. Það þarf mikla færni og liðleika til að ná þessu á sem skemmstum tíma.Katrín sem segir að hestamenn finni sér ýmislegt skemmtilegt að gera á meðan kórónaveiran gengur yfir.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Mæðgurnar á Skeiðvöllum í Rangárþingi ytra ákváðu að keppa um það hvort væri fljótari. Guðlaug Birta er 14 ára með hryssuna Ynju frá Reykjavík, 11 vetra, en aldur mömmu hennar verður ekki gefin upp. Hún er með stóðhestinn Þyt frá Neðra-Seli, 21 vetra. „Já, það er ýmis vitleysan, sem kemur fram þegar það er svona ástand eins og er í þjóðfélaginu í dag, fólk að gera sér eitthvað til skemmtunar,“ segir Katrín.Guðlaug Birta fagnaði sigri á mömmu sinni á hestinum Ynju. Hér er hún að festa gjörðina á hnakknum.Magnús Hllynur Hreiðarsson.Þegar ljóst var að Guðlaug Birta sigraði mömmu sína tók hún glæsileg afstökk af Ynju og meðan mamma hennar gekk niðulút af velli.Katrín datt af baki á meðan áskorunin fór fram en hún var fljót að fara á bak aftur og klára áskorunina við dóttur sína enda mikil keppnismanneskja.Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Hestar Rangárþing ytra Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira