Dortmund aðeins stigi frá toppliði Bayern eftir stórsigur á Schalke Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. maí 2020 15:30 Håland fær hér aðhlynningu frá sjúkraþjálfurum Dortmund sem taka enga áhættu og eru með grímur. Alexandre Simoes/Getty Images Borussia Dortmund vann stórsigur á Schalke 04 í fyrsta leik liðanna eftir að kórónufaraldurinn skall á. Lokatölur 4-0 heimamönnum í Dortmund í vil. Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum á Signal Iduna Park, heimavelli Dortmund. Eftir frekar rólega byrjun var það að sjálfsögðu hinn ungi Erling Braut Håland sem braut ísinn fyrir heimamenn þegar rétt tæplega hálftími var liðinn. Áður en fyrri hálfleikur var úti hafði Raphael Guerreiro aukið forystu heimamanna og staðan 2-0 þegar flautað var til hálfleiks. Í þeim síðari bættu heimamenn við tveimur mörkum. Thorgan Hazard skoraði strax í upphafi síðari hálfleik og Guerreiro skoraði einkar snyrtilegt mark þegar rúmur klukkutími var liðinn. Leikmenn Dortmund fögnuðu mörkum sínum ekki eins og vani er en í stað faðmlaga þá fögnuðu menn með því að reka olnboga hvors annars saman. Celebrations in 2020. pic.twitter.com/F0nrltll6C— Borussia Dortmund (@BlackYellow) May 16, 2020 Lokatölur 4-0 en ungstirnið Jadon Sancho, sem hefur verið mikið orðaður við Manchester United, byrjaði leikinn á varamannabekk Dortmund í dag. Dortmund er sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 54 stig, aðeins stigi á eftir Bayern Munich en síðarnefnda liðið á leik til góða. Íslendingalið Augsburg tapaði naumlega gegn Wolfsburg en gestirnir skoruðu í blálokin. Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason var ekki í liði Augsburg vegna meiðsla. Þá gerði Paderborn 07 maralaust jafntefli við Fortuna Düsseldorf á útivelli. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Borussia Dortmund vann stórsigur á Schalke 04 í fyrsta leik liðanna eftir að kórónufaraldurinn skall á. Lokatölur 4-0 heimamönnum í Dortmund í vil. Leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum á Signal Iduna Park, heimavelli Dortmund. Eftir frekar rólega byrjun var það að sjálfsögðu hinn ungi Erling Braut Håland sem braut ísinn fyrir heimamenn þegar rétt tæplega hálftími var liðinn. Áður en fyrri hálfleikur var úti hafði Raphael Guerreiro aukið forystu heimamanna og staðan 2-0 þegar flautað var til hálfleiks. Í þeim síðari bættu heimamenn við tveimur mörkum. Thorgan Hazard skoraði strax í upphafi síðari hálfleik og Guerreiro skoraði einkar snyrtilegt mark þegar rúmur klukkutími var liðinn. Leikmenn Dortmund fögnuðu mörkum sínum ekki eins og vani er en í stað faðmlaga þá fögnuðu menn með því að reka olnboga hvors annars saman. Celebrations in 2020. pic.twitter.com/F0nrltll6C— Borussia Dortmund (@BlackYellow) May 16, 2020 Lokatölur 4-0 en ungstirnið Jadon Sancho, sem hefur verið mikið orðaður við Manchester United, byrjaði leikinn á varamannabekk Dortmund í dag. Dortmund er sem stendur í öðru sæti deildarinnar með 54 stig, aðeins stigi á eftir Bayern Munich en síðarnefnda liðið á leik til góða. Íslendingalið Augsburg tapaði naumlega gegn Wolfsburg en gestirnir skoruðu í blálokin. Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason var ekki í liði Augsburg vegna meiðsla. Þá gerði Paderborn 07 maralaust jafntefli við Fortuna Düsseldorf á útivelli.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira