Carragher valdi úrvalslið leikmanna sem hann spilaði á móti: Henry bestur í sögu úrvalsdeildarinnar Anton Ingi Leifsson skrifar 15. apríl 2020 07:45 Carragher og Keane börðust oft inn á vellinum hér áður fyrr. Vísir/Football365 Jamie Carragher var einn spekinganna í fótboltaþættinum The Football Show á Sky Sports í gær þar sem Jamie Carragher, Greame Souness og Gary Neville fóru yfir stöðuna. Carragher valdi þá ellefu erfiðustu leikmenn sem hann hefur mætt á ferlinum. Þessi 42 ára varnarmaður spilaði allan sinn ferill hjá Liverpool og vann hann þar meðal annars Meistaradeildina, deildarbikarinn í þrígang, enska bikarinn í tvígang og einnig UEFA-bikarinn. Hann spilaði þar að auki 38 leiki fyrir enska landsliðið. Sky Sports pundit and former #LFC defender @Carra23 picks the 11 toughest players he has faced during his career on the #SkyFootballShow...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 14, 2020 „Ég var heppinn að ég fékkk að spila gegn bestu leikmönnum í heimi í gegnum tíðina hjá Liverpool,“ sagði Carragher áður en hann dembdi sér í að kynna liðið sem má sjá í heild sinni hér að neðan. Þar fer hann meðal annars fögrum orðum um Thierry Henry. „Mér finnst Thierry Henry besti leikmaður allra tíma í ensku úrvalsdeildinni og líklega sá erfiðasti sem ég hef mætt. Liðið sem hann spilaði í tímabilið 2003/2004 hjá Arsenal og tímabilin í kringum það eru líklega erfiðasta lið sem ég hef spilað með bæði á Englandi og fyrir utan England,“ sagði Carragher. Erfiðustu leikmenn sem Carragher mætti: Gianluigi Buffon Cafu Marcel Desailly John Terry Paolo Maldini Xavi Roy Keane Andres Iniesta Lionel Messi Thierry Henry Cristiano Ronaldo Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Jamie Carragher var einn spekinganna í fótboltaþættinum The Football Show á Sky Sports í gær þar sem Jamie Carragher, Greame Souness og Gary Neville fóru yfir stöðuna. Carragher valdi þá ellefu erfiðustu leikmenn sem hann hefur mætt á ferlinum. Þessi 42 ára varnarmaður spilaði allan sinn ferill hjá Liverpool og vann hann þar meðal annars Meistaradeildina, deildarbikarinn í þrígang, enska bikarinn í tvígang og einnig UEFA-bikarinn. Hann spilaði þar að auki 38 leiki fyrir enska landsliðið. Sky Sports pundit and former #LFC defender @Carra23 picks the 11 toughest players he has faced during his career on the #SkyFootballShow...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 14, 2020 „Ég var heppinn að ég fékkk að spila gegn bestu leikmönnum í heimi í gegnum tíðina hjá Liverpool,“ sagði Carragher áður en hann dembdi sér í að kynna liðið sem má sjá í heild sinni hér að neðan. Þar fer hann meðal annars fögrum orðum um Thierry Henry. „Mér finnst Thierry Henry besti leikmaður allra tíma í ensku úrvalsdeildinni og líklega sá erfiðasti sem ég hef mætt. Liðið sem hann spilaði í tímabilið 2003/2004 hjá Arsenal og tímabilin í kringum það eru líklega erfiðasta lið sem ég hef spilað með bæði á Englandi og fyrir utan England,“ sagði Carragher. Erfiðustu leikmenn sem Carragher mætti: Gianluigi Buffon Cafu Marcel Desailly John Terry Paolo Maldini Xavi Roy Keane Andres Iniesta Lionel Messi Thierry Henry Cristiano Ronaldo
Enski boltinn Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira