Carragher valdi úrvalslið leikmanna sem hann spilaði á móti: Henry bestur í sögu úrvalsdeildarinnar Anton Ingi Leifsson skrifar 15. apríl 2020 07:45 Carragher og Keane börðust oft inn á vellinum hér áður fyrr. Vísir/Football365 Jamie Carragher var einn spekinganna í fótboltaþættinum The Football Show á Sky Sports í gær þar sem Jamie Carragher, Greame Souness og Gary Neville fóru yfir stöðuna. Carragher valdi þá ellefu erfiðustu leikmenn sem hann hefur mætt á ferlinum. Þessi 42 ára varnarmaður spilaði allan sinn ferill hjá Liverpool og vann hann þar meðal annars Meistaradeildina, deildarbikarinn í þrígang, enska bikarinn í tvígang og einnig UEFA-bikarinn. Hann spilaði þar að auki 38 leiki fyrir enska landsliðið. Sky Sports pundit and former #LFC defender @Carra23 picks the 11 toughest players he has faced during his career on the #SkyFootballShow...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 14, 2020 „Ég var heppinn að ég fékkk að spila gegn bestu leikmönnum í heimi í gegnum tíðina hjá Liverpool,“ sagði Carragher áður en hann dembdi sér í að kynna liðið sem má sjá í heild sinni hér að neðan. Þar fer hann meðal annars fögrum orðum um Thierry Henry. „Mér finnst Thierry Henry besti leikmaður allra tíma í ensku úrvalsdeildinni og líklega sá erfiðasti sem ég hef mætt. Liðið sem hann spilaði í tímabilið 2003/2004 hjá Arsenal og tímabilin í kringum það eru líklega erfiðasta lið sem ég hef spilað með bæði á Englandi og fyrir utan England,“ sagði Carragher. Erfiðustu leikmenn sem Carragher mætti: Gianluigi Buffon Cafu Marcel Desailly John Terry Paolo Maldini Xavi Roy Keane Andres Iniesta Lionel Messi Thierry Henry Cristiano Ronaldo Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira
Jamie Carragher var einn spekinganna í fótboltaþættinum The Football Show á Sky Sports í gær þar sem Jamie Carragher, Greame Souness og Gary Neville fóru yfir stöðuna. Carragher valdi þá ellefu erfiðustu leikmenn sem hann hefur mætt á ferlinum. Þessi 42 ára varnarmaður spilaði allan sinn ferill hjá Liverpool og vann hann þar meðal annars Meistaradeildina, deildarbikarinn í þrígang, enska bikarinn í tvígang og einnig UEFA-bikarinn. Hann spilaði þar að auki 38 leiki fyrir enska landsliðið. Sky Sports pundit and former #LFC defender @Carra23 picks the 11 toughest players he has faced during his career on the #SkyFootballShow...— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 14, 2020 „Ég var heppinn að ég fékkk að spila gegn bestu leikmönnum í heimi í gegnum tíðina hjá Liverpool,“ sagði Carragher áður en hann dembdi sér í að kynna liðið sem má sjá í heild sinni hér að neðan. Þar fer hann meðal annars fögrum orðum um Thierry Henry. „Mér finnst Thierry Henry besti leikmaður allra tíma í ensku úrvalsdeildinni og líklega sá erfiðasti sem ég hef mætt. Liðið sem hann spilaði í tímabilið 2003/2004 hjá Arsenal og tímabilin í kringum það eru líklega erfiðasta lið sem ég hef spilað með bæði á Englandi og fyrir utan England,“ sagði Carragher. Erfiðustu leikmenn sem Carragher mætti: Gianluigi Buffon Cafu Marcel Desailly John Terry Paolo Maldini Xavi Roy Keane Andres Iniesta Lionel Messi Thierry Henry Cristiano Ronaldo
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enski boltinn Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Sjá meira